Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 103

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 103
eimreiðin RITSJÁ 303 höfn og fjallar um ástamál þriggja systra, sera eru næsta ólíkar að upp- lagi og skapferli. Saga ]iessi er allgóð sálarlifslýsing, en heilsteyptasta smásagan er sú þriðja i röðinni. Hún lieitir Kaupakonan og er um unga kaupstaðarstúlku, mestu stássrófu og landeyðu, sem ræðst kaupakona 1 sveit og gerir þar uppsteyt móti öllum lieimilisreglum og vinnubrögð- um og verður þar af leiðandi fyrir átölum, en bjargast úr þvi öllu sam- an vegna þess, að bóndasonurinn á hcimilinu er strax skotinn í henni og kvænist lienni að lokum. Sagan Hneykslið er sennilega rituð áður en landlæknir kom fram frumvarpi sínu um fóstureyðingar, því annars yrði að telja samræðu þeirra kunningjakonanna í sögunni dálitið óheppi- lega. Eintal skrifstofustjórans og Dauðastundin eru hvorttvcggja myndir af mikilvægum timamótum í lífi tveggja manna, sem liafa verið mestu syndaselir, en átta sig ekki á því að svo hafi í raun og veru verið, fyr en það er orðið hejzt til seint. Síðasta sagan, Burtförin, er af hreppa- flutningi frá þeim tímum, er það var enn i lögum að flytja skyldi sveitarómaga án þeirra samþykkis og setja niður þar, sem hreppsbúum hentaði bezt. Sögutækni þessa nýja kvenrithöfundar, sem nú hætist í hinn tiltölulega fjölmenna hóp þeirra, sem fyrir er, virðist vera svo að Segja eingöngu óbrotinn, beinn frásagnarstíll og fer sjaldan þar út yfir. Samtöl eru sárfá og dramatískar lýsingar einnig. Sumstaðar er komist úvenjulega að orði, svo sem i sögunni Eintal skrifstofustjórans (bls. 110); ”Hann var alveg gefinn upp á þvi“ (þ. e. kvenfólkinu), i stað „hann hafði alveg gefist upp á því“, eða „hann var alveg uppgefinn á því“. Hrðatiltækið í sögunni kannast ég ekki við. Ég hygg að mörgum sé for- vitni á að kynnast þessum nýja höfundi, því þó að fæstar sögurnar skilji eftir djúp álirif, þá er ýmislegf i þeim ve) athugað og sumar þeirra dágóður skemtilestur. Sv. S. Ilirgir Vagn: ÖRLÖGIN SPINNA ÞRÁÐ. Ak. 19í0. (Þ. Thorlacius). Höfundinn hef ég aldrei heyrt eða séð og veit ekki einusinni livort hér cr um dulnefni að ræða eða ekki. En þessa bók hans, sem eru fjórar smásögur, las ég mér til ánægju. Þær hafa allar nokkuð til síns ágætis ' °g það sem er alt of sjaldgæft um nýja liöfunda: hér má kenna sjálf- stæðan tón, sem hvorki er bergmál annara cða falskur. Þetta mun vera byrjandaverk og vert að gefa gaum þvi, sem síðar kann að koma frá Penna þessa ókunna liöfundar. Hann á það til að segja setningar, sem leiftra. Sv. S. Knut Hamsun: SULTUR. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarncsi þýddi. ftvik lg.ío. (Bókaútgáfa Menningarsjóðs). — Það er nú rétt liálf öld síðan Sagan „Sult“ kom út i bókarformi. En áður liöfðu kaflar úr lienni birzt * danska tímaritinu Ny Jord (1888—1890) undir dulnefni. Þegar bókin bom út og nafn höfundarins varð kunnugt, hlaut hann frægð fyrir, þá britugur ag aj,jri j,ag er þvj enganveginn illa til fallið af hinni nýju bókaútgáfu Menningarsjóðs að láta Sult koma fyrir almenningssjónir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.