Eimreiðin - 01.10.1941, Page 20
ElMBEIÐlt1
Skáldið við Skjálfanda.
Eftir Böðvar frá Hnifsdd-
I.
Sumarið ræður ríkjum. Veðrið er hlýtt og bjart.
Dumbshafið sjálft, ægivaldur íslenzkrar veðuráttar, situr 1111
við langelda dagsins, yzt í norðrinu, og lykur lognöldurna1
faðmi sínum. Skjálfandaflói fer sér að engu óðslega, klappal
dúnmjúkum lófum á dökka sanda og stiklar létt og hljóðleS'1
út með landinu, beggja vegna. Bergrisar útskaganna spyi'n;lS|
í iljar við unnir úthafsins og togast á við þær um rúnaketlj
það hið milda, er geymir sögu láðs og lagar frá örófi alda-
dag er þetta leikur einn og mjög í hóf stillt, en það er sannast
sagna, að ærið oft er aðgangur þeirra mikill og harður. My11^1
hver neyta aflsmunar, ef ætti, en það er til marks um j;,In
ræði þeirra, að enda þótt leikur sá hafi nú staðið allt frá Þ'1
land reis úr sævi, veitir hvorugum betur, en þó báðum ve '
Fyrir botni Skjálfandaflóa liggur Aðaldalur. Er byggð Sl1
breið til allra átta, en þaðan liggja dalir ýmsir langt í land npP'
í Aðaldalnum vestanverðum, nær eystri bökkum SkjálfandJ
fljóts og eigi allfjærri sjó, stendur bærinn Sandur. Þar byr
Guðmundur Friðjónsson. Hafði ég lengi ætlað að sjá ÞaIin
mann heima hjá sér, sjá hann í sínu eigin ríki og umhverf1,
en í júlímánuði 1941 komst sú ætlan fyrst til framkvænM*'1-
n.
Svo hafa margir mælt, að Þingeyjarsýslur beri hæst aH1*1
héraða á landi voru, að því er snerti iðkendur orðsins list*11
» » ber
Hitt mun aldrei orka tvimæla, að Guðmund Friðjónsson
hæst allra þingeyskra ljóðskálda og smásagnahöfunda sinn*
samtíðar.
„Stendur um stóra menn
storinur úr liverri átt.
Veðurnœm verða enn
vaðberg, er gna?fa hátt ...“