Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 20

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 20
ElMBEIÐlt1 Skáldið við Skjálfanda. Eftir Böðvar frá Hnifsdd- I. Sumarið ræður ríkjum. Veðrið er hlýtt og bjart. Dumbshafið sjálft, ægivaldur íslenzkrar veðuráttar, situr 1111 við langelda dagsins, yzt í norðrinu, og lykur lognöldurna1 faðmi sínum. Skjálfandaflói fer sér að engu óðslega, klappal dúnmjúkum lófum á dökka sanda og stiklar létt og hljóðleS'1 út með landinu, beggja vegna. Bergrisar útskaganna spyi'n;lS| í iljar við unnir úthafsins og togast á við þær um rúnaketlj það hið milda, er geymir sögu láðs og lagar frá örófi alda- dag er þetta leikur einn og mjög í hóf stillt, en það er sannast sagna, að ærið oft er aðgangur þeirra mikill og harður. My11^1 hver neyta aflsmunar, ef ætti, en það er til marks um j;,In ræði þeirra, að enda þótt leikur sá hafi nú staðið allt frá Þ'1 land reis úr sævi, veitir hvorugum betur, en þó báðum ve ' Fyrir botni Skjálfandaflóa liggur Aðaldalur. Er byggð Sl1 breið til allra átta, en þaðan liggja dalir ýmsir langt í land npP' í Aðaldalnum vestanverðum, nær eystri bökkum SkjálfandJ fljóts og eigi allfjærri sjó, stendur bærinn Sandur. Þar byr Guðmundur Friðjónsson. Hafði ég lengi ætlað að sjá ÞaIin mann heima hjá sér, sjá hann í sínu eigin ríki og umhverf1, en í júlímánuði 1941 komst sú ætlan fyrst til framkvænM*'1- n. Svo hafa margir mælt, að Þingeyjarsýslur beri hæst aH1*1 héraða á landi voru, að því er snerti iðkendur orðsins list*11 » » ber Hitt mun aldrei orka tvimæla, að Guðmund Friðjónsson hæst allra þingeyskra ljóðskálda og smásagnahöfunda sinn* samtíðar. „Stendur um stóra menn storinur úr liverri átt. Veðurnœm verða enn vaðberg, er gna?fa hátt ...“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.