Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 22

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 22
358 SIvÁLDIÐ VIÐ SKJÁLFANDA eimbe'ðIN hefur þar haslað sér sjálfur. Pólitískir andstæðingar hafa jafu- vel látið hann í friði að mestu, hin allra síðustu ár. Sjálfur hefur nú og Guðmundur Friðjónsson látið af nianu- skæðum herferðum og situr um kyrrt að búi sínu, er hann líka maður tekinn fast að eldast, kominn á áttræðisaldur. III. Hið aldna skáld reyndist mér höfðingi heim að sækja húsfreyjan engu miður. Af eiginkonu Guðmundar hafa far>® fáar sögur, en þá er mér illa vits vant að ráða í svip manna, ef hún er eigi valkvendi. Virtist mér sem í augum henna' brynnu eldar góðvildar og göfugmennsku, þar sem hún gekk um beina að heimili sínu, háttprúð, hljóðlát og virðuleg. h*a' laust mun hún ein þeirra kvenna, sem eru auðugar af hinuf1 æðsta skilningi, skilningi hjartans, sem skilur margt og fyrir' gefur flest. Svo mjög ætla ég hana hafa orkað til góðs á hinn skapharða og gáfaða eiginmann sinn, að hvorki hann né aðrir fái henn1 það noklcru sinni fullþakkað. Slíkt verður aldrei fullþakkað, fjrrst og fremst vegna þess, að enginn mannlegur mælikvar®1 fær metið það til verðleika. Guðmundur Friðjónsson hei111 skilið þetta mæta-vel. í ágætu kvæði, sem hann yrkir til kon11 sinnar, stendur meðal annars: „Getur nokkur fært til fiska fómarlifsins gildi og mátt konu, er vann á ölhun eyktum aldarfjórðungs dag og nátt.“ C Þrátt fyrir aldur sinn er Guðmundur enn þá hvatur í hrey ingurn og að öllu hinn ernasti öðru en því, að mjög er honu111 tekin að daprast sýn. Hann ræðir á víð og dreif um óskyl^ efni, en þegar eitthvað berst í tal, sem grípur huga llíinS óskiptan, færist hann allur í aukana sem ungur væri, og skoit11 þá hvorki fjör né mælsku. Og á þessum síðustu og verstu timum málspillingarinn111 er hollt að hlusta á slíkan mann. Guðmundur Friðjónss011 verðskuldar það öllum öðrum fremur að verða nefndur l1*11 ^ skáld íslenzkrar tungu. Skáld fornaldarinnar gengu fyrir k°n unga, lutu þeirn í lotningu og kváðu þeim lof. Allur skáht
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.