Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 26

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 26
362 HLJÓMAR ÞESS LIÐNA EI5inEIÐl!í dyrinu og réttir honum höndina. Gestirnir eru sem óðast að drífa að i afmælisveizlu læknisins, og Víðarr hefur þann heiðui að vera einn úr söngflokknum, sem á að syngja hinum sjötuga öðlingi til lofs og dýrðar þetta kvöld. „Já, Karl, Víðarr bjargaði mér frá drukknun. Er þa^ kannske ekki árangur til að gleðjast af?“ grípur Hjördís frain í áður en hann fær tíma til að svara verzlunarstjóranum- Læknisdóttirin er yndisleg í hvíta kjólnum og með ljósa hárið fagurlega greitt. Hvernig stendur á því, að Karl verzlunarstjóri er eitthvað svo tillitsmikill, en þó ósvífinn við Víðarr, bráðókunnugan mann- inn, þetta kvöld. Hann er alltaf að ympra á ýmsu út af a*' vikinu í gær niðri í vognum. Hefur unga stúlkan, Hjördis- skýrt honum eitthvað rangt frá málavöxtum? Víðarr man na' kvæmlega eftir fjörutíu ár það, sem hann hugsaði þetta kvöld- Verzlunarstjórinn er á hælunum á mér eins og tortryggi’in njósnari. Nei, nú er nóg komið! Ég fer heim. Hljóðfæraleikurinn innan úr salnum heyrist langt út á götu- Borðhaldinu er lokið. Söngflokkurinn er búinn að syngJ3- Mínu hlutverki er lokið hér. Dansinn er byrjaður í sahium- Gamli læknirinn kemur til mín lit á tröppurnar og fer a^ þakka mér: „Já, Víðarr minn, dóttir mín hefur sagt inér um atburðinn. Jú, hér hefði getað farið illa. Berið ekki á mót* þvi, ungi maður, berið ekki á móti því. Þér komuð til hjá1par’ og þökk sé yður fyrir það. Já, komið nú inn. Ekkert liggur a' Ekkert liggur á!“ Gamli maðurinn lætur dæluna ganga og talar mest við sjálf' an sig. Dansinn dunar, og við erum einnig þátttakendur við, sem höfum ekki talazt við fyrr en í gær, en erum þó s'° nátengd hvort öðru, að við skynjum ekkert nema hvort anna®- Þessi hviti faðmur hennar er sá heimur, sem mig hefur drevnd ° ut um og ég vissi, að einhvers staðar beið eftir mér. Ég se a í þoku nema hana. Háðslegt glottið á Karli hverfur einnig- °° AÚð svífum tvö ein á vængjum tónanna út i sumarnóttina, i">lda og hljóða, með mánaskin yfir landi og sjó. Það er undarlegt að lifa upp aftur eftir fjörutíu ár þesSJ liðnu atvik. Nú er svo margt breytt frá því, sem þá var, bíe®1 hið innra og ytra. Lífið hefur tekið á sig hinn fölleita blA’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.