Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 27

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 27
EIMREIÐIN HLJÓMAR ÞESS LIÐNA 363 haustsins. í stað æskueldsins er komin íhyglin og þessi lam- andi meðvitund um hverfulleik allra unaðssemda. Og þó eru bessar löngu liðnu skammvinnu stundir heilt líf, sem ég einn hef lifað — og hún. Allt annað er ekki líf, — aðeins tilvera, grá °S hversdagsleg. Svona er ástin. Hún leiðir manninn að upp- sPrettum lífsins, hellir yfir hann hafróti hinna eldlegu hranna, sv° hann öðlast meðvitund um skyldleika sinn við almættið, Sa?H °g sterkur, — eins og ungur guð ... !"n seint um kvöldið, þegar flestir gestirnir voru farnir, h'dði hún sezt við hljóðfærið og leikið þetta lag, sem nú hafði ‘'ftur bergmálað i sál hans með sama hrollkennda dapurleikan- lIm °8 þá og orðið orsök þess, að allir þessir löngu liðnu at- hurðir stóðu honum ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Það 0111 eins og dómsorð um, að óskir hans yrðu aldrei upp- , . tar> en jafnframt eins og fagnaðarboðskapur, sem flutti , 10 °g unað. Hann fann, að þetta var svona, hvernig sem d hví stóð. Ofurvald tónanna greip hann ineð þeim þunga, Sem hrifnæmum hug æskumannsins verður stundum að 'langri, ljúfsárri raun, sem geymist í fylgsnum hug- ‘llls- Aldrei er maðurinn móttækilegri fyrir áhrifum en meðan nn er ungur. Um tvítugt verða flestir fyrir áhrifum þeim, Sem S1ðar á ævinni skera úr um það, hvort þunglyndi eða ham- lngja verður ríkjandi í tilfinningalífi þeirra á fullorðinsárun- |'ni■ Og sé nokkuð til, sem magnað getur þau áhrif, þá er það istin. Þessi ódauðlega orka hljómanna hefur það á valdi Slnu að fjötra mannlegar tilfinningar, þrár, hugsjónir, þráðum e'm, sem hún vefur í ljósvakann. •Inlínóttin var mild og hljóð. Fölleit húmblæja lá yfir fjöll- 11111 °g hafi. Inn um opna gluggana streymdi ilmríkt gróður- 1 lið frá garðinum við húsið. Þá kom þetta litla, dapurlega frá hljóðfærinu, þar sem hún sat, og fyllti allan salinn. ann stóð út við einn opna gluggann, þegar það flæddi allt 61nu °g óvænt yfir, löngunarfullt og heillandi, en þó svo óend- ulega dapurlegt og sárt. Kjartan Víðarr var að vísu tónelskur laður. En það var ekki einleikið hvað þetta lag greip hann 1 U|ni tökum. Hann sá ekki betur en að marglit blómin úti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.