Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 29
EIMREIðijj
HLJÓMAR ÞESS LIÐNA
365
undir, að hann varð á A'egi þeirra saman. Kjartan Víðarr vissi,
að komið hafði til harðra árekstra milli þeirra og innan fjöl-
skyldunnar einnig, og honum fannst Hjördís fölari og þrótt-
Illlnni en áður. En hún minntist aldrei einu orði á þessi mál
við hann.
Svo var það aðfangadag jóla, eftir þessa stuttu sólskinstíð
sanivistanna frá því júlíkvöldið sæla sumarið áður, að Kjartan
^ íðarr fékk staðfestinguna á réttmæti hugboðs síns og einnig
'lssuna um það, á hvern hátt forsjónin hafði fyrirbúið loka-
þátt þess sorgarleiks, sem þau tvö voru fyrirfram dæmd til
leika. Hann var samkvæmt loforði kominn til skólahússins
1 þorpinu, þar sem hún var að skreyta jólatré undir samkomu,
Seni halda átti kvöldið eftir. Þegar hann kom inn úr dyrun-
Utn, sat hún við hljóðfærið í herbergi inn af skólastofunni og
^‘k sama lagið og hafði heillað hann júlíkvöldið sumarið áður.
^yi'nar að herberginu stóðu opnar, og dapurlegir tónar lags-
llls flæddu út yfir tóma skólastofuna og fóru eins og kaldur
,lugustur um hann allan, svo honum varð hrollkalt. En jafn-
kamt var eins og mjúkur, tregablandinn undirtónn lagsins
'111 einhvern annarlegan fögnuð inn í sál hans, sem brá
i 'nkennilegri birtu yfir umhverfið. Hann gekk hægt inn í her-
lergið og settist á stól við hlið hennar. Um leið og síðustu
Samhljómar lagsins dóu út, snéri hún sér við á stólnum og
°sti, er hún sá hann. Brosið var barnslegt, og það var hryggð
Svipnum. Þau sátu mjög nálægt hvort öðru. Varir þeirra
nalguðiist, og næstum ósjálfrátt beygði hann sig nær og kyssti
ana. Hún sagði ekkert, aðeins starði á hann rannsakandi
að^llni' °§ alval'le§- Svo þrýsti hún ljóshærða kollinum
oxl hans og grét. Hann strauk hár hennar aftur og aftur
°ö kvíslaði að henni sundurlausum ástarorðum.
Endurminningin um þenna kuldalega vetrardag grípur
■lmtan Víðarr föstur tökum: Dauf skíma skammdegisins inn
Ul11 kélaða gluggana, snævi þakin jörð úti. Hitinn frá ofninum
1 herbergishorninu hafði enn ekki megnað að þýða héluna á
■ §la ruðu glugganum í herberginu, þar sem þau sátu. Hjördís
,U slaðin upp og studdist við hljóðfærið. Hún var föl, en
°leg. Játning hennar kom óvænt, og orðin hljómnðn svo annar-
&a 1 skuggsýnu herberginu. Það var ekki Karl verzlunarstjóri,