Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 29
EIMREIðijj HLJÓMAR ÞESS LIÐNA 365 undir, að hann varð á A'egi þeirra saman. Kjartan Víðarr vissi, að komið hafði til harðra árekstra milli þeirra og innan fjöl- skyldunnar einnig, og honum fannst Hjördís fölari og þrótt- Illlnni en áður. En hún minntist aldrei einu orði á þessi mál við hann. Svo var það aðfangadag jóla, eftir þessa stuttu sólskinstíð sanivistanna frá því júlíkvöldið sæla sumarið áður, að Kjartan ^ íðarr fékk staðfestinguna á réttmæti hugboðs síns og einnig 'lssuna um það, á hvern hátt forsjónin hafði fyrirbúið loka- þátt þess sorgarleiks, sem þau tvö voru fyrirfram dæmd til leika. Hann var samkvæmt loforði kominn til skólahússins 1 þorpinu, þar sem hún var að skreyta jólatré undir samkomu, Seni halda átti kvöldið eftir. Þegar hann kom inn úr dyrun- Utn, sat hún við hljóðfærið í herbergi inn af skólastofunni og ^‘k sama lagið og hafði heillað hann júlíkvöldið sumarið áður. ^yi'nar að herberginu stóðu opnar, og dapurlegir tónar lags- llls flæddu út yfir tóma skólastofuna og fóru eins og kaldur ,lugustur um hann allan, svo honum varð hrollkalt. En jafn- kamt var eins og mjúkur, tregablandinn undirtónn lagsins '111 einhvern annarlegan fögnuð inn í sál hans, sem brá i 'nkennilegri birtu yfir umhverfið. Hann gekk hægt inn í her- lergið og settist á stól við hlið hennar. Um leið og síðustu Samhljómar lagsins dóu út, snéri hún sér við á stólnum og °sti, er hún sá hann. Brosið var barnslegt, og það var hryggð Svipnum. Þau sátu mjög nálægt hvort öðru. Varir þeirra nalguðiist, og næstum ósjálfrátt beygði hann sig nær og kyssti ana. Hún sagði ekkert, aðeins starði á hann rannsakandi að^llni' °§ alval'le§- Svo þrýsti hún ljóshærða kollinum oxl hans og grét. Hann strauk hár hennar aftur og aftur °ö kvíslaði að henni sundurlausum ástarorðum. Endurminningin um þenna kuldalega vetrardag grípur ■lmtan Víðarr föstur tökum: Dauf skíma skammdegisins inn Ul11 kélaða gluggana, snævi þakin jörð úti. Hitinn frá ofninum 1 herbergishorninu hafði enn ekki megnað að þýða héluna á ■ §la ruðu glugganum í herberginu, þar sem þau sátu. Hjördís ,U slaðin upp og studdist við hljóðfærið. Hún var föl, en °leg. Játning hennar kom óvænt, og orðin hljómnðn svo annar- &a 1 skuggsýnu herberginu. Það var ekki Karl verzlunarstjóri,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.