Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 30

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 30
366 HLJÓMAR ÞESS LIÐNA eimbeiðiS sem stóð í vegi fyrir hamingju þeirra. Hvernig mátti slíkt ske? Enginn mannlegur máttur gat stíað henni frá þeim manni, seiw hún nú hafði fundið. Hún átti sig sjálf. Hún var búin að segj:l Ivarli, að allt væri búið þeirra í millum, ef það hefði þá nokk- urn tíma verið annað en blekking. Hann hafði tekið því þung' lega, — en farið. Læknisskoðunin í gær hafði skorið úrumgrun, hræðilegan grun, sem hún hafði gengið með lengi. Hann hafði komið, héraðslæknirinn, og ásamt föður hennar, rannsakað hana. Hvíti dauði hafði farið með sigur af hólmi eftir þá rann- sókn. Læknirinn hafði að vísu sagt fátt, þegar hann kvaddi. En faðir hennar hafði verið dapur í bragði um kvöldið. Svo hafði hann sagt við hana, að hann væri búinn að ákveða að sigla nieð hana strax eftir jólin til Danmerkur. Þar fengju menn stund- um bata, þó að hann fengist ekki hér heima á íslandi. Og 1)0 hafði hún lesið vonleysið úr augum hans og var viss í sinni sök- Það voru unnir eiðar uin eilifa tryggð þetta aðfangadags' kvöld. Og þegar þau gengu hvort til sins heima til þess :>ð halda hátíð jólanna, hvildi yfir þeim kyrrlát gleði og friðun —- hugblær, sem ekki verður skilinn af þeim, sem gerir sína* kröfur til unaðssemda þessa heims, heldur aðeins af þeim, sem hafa staðið gagnvart hátign dauðans og fundið hann nálgasf þungum, föstum skrefum. Þetta var síðasta kvöldið, sem þau sáust. Hún sigldi nieð föður sínum til Danmerkur með fyrstu ferð eftir jól, hann til Reykjavíkur með fyrstu ferð eftir nýjár. Hálfu ári síðar frétti hann lát hennar. íl t. o Kirkjuklukkur höfuðborgarinnar hafa hafið samhringing11, Jólahelgin fellur yfir bústaði mannanna í hinum sterkdinnuu tónum frá turni kaþólsku kirkjunnar og hinum silfurtau11 tónasveiflum úr turni dómkirkjunnar. — Kjartan Víðm1 hrekkur upp af endurminningamóki sínu. Hann hefur setið með hönd undir kinn og horft í glæður arinsins, en ekki veitt því eftirtekt fyrr en nú, að aldinnnt er orðið i herberginu. AlE er hljótt i húsinu. Útlendi fiðluspilarinn í herberginu við hlið hans er fyrir löngu hættur að leika á fiðluna. Úti á götunm er einnig kyrrð, óvenjuleg kyrrð á svo fjölförnu stræti. Kjartan Víðarr stendur upp og kveikir ljós, hefur fataskipti, hýst ha-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.