Eimreiðin - 01.10.1941, Side 40
376
FREMSTA LEIKKONA ÍSLANDS
eimreiðin
Guðmundsdóttir. Þessi unga
stúlka, sem leikið hafði 1
fyrsta sinn nokkrum áruni a
undan Gunnþórunni, var vel
á veg komin með að leggja
undir sig bæinn. Aðrar leik-
konur reyndari voru teknax’
fram yfir ungu stúlkuna, sein
„hafði komið snyrtilega °o
eðlilega fram“. Það liðu líka
nokkur ár, eða þar til ÞoV'
varði Þorvarðarsyni prent-
smiðjustjóra tókst að sameina
flesta hina sundruðu leik-
krafta bæjarins í Leikfélag1
Reykjavíkur, að Gunnþórunn
kom aftur fram á leiksviðinu 1
hlutverkum, sem heitið gátu. Var Gúnnþórunn meðal stofnenda
Leikfélags Reykjavíkur, og fyrstu átta starfsár þe.ss félags lék
hún hvert hlutverkið af öðru við vaxandi orðstír. En alh 1
einu, haustið 1905, er lokið samstarfi leikfélagsins og Gunn-
þórunnar, og sigldi hún þá um haustið til Kaupmannahafnar
m. a. til að litast um í leiklistarheiminum. Afturkvæmt í Leik-
félagið átti hún svo ekki fyrr en árið 1930, er hún og flein
áhugasamir menn gengust fyrir gagngerðum breytingum a
stjórnarháttum í félaginu. Hvað „útlegðarár“ Gunnþórunnar,
fjórðung aldar, hafa kostað félagið í listrænum skilningi verð-
ur noklcurn veginn Ijóst, þegar litið er til þess, sem hún hefu1
afrekað á leiksviðinu síðustu tíu árin, komin á sjötugsaldur-
En hvert var þá tilefni þessarar löngu útlegðar, fimm áruin
betur en skóggangssök til forna? Vafalaust hafa ástæðui
leikkonunnar sjálfrar ráðið hér miklu um. Hún gerðist dug'
andi kaupsýslukona. En öllu hefur það ekki ráðið, því öðru
hvoru lék hún ýms hlutverk, m. a. árin 1911—13 með félögum
sínum í Góðtemplarareglunni. Þá lék hún smáleiki með Sig'
urði Magnússyni og Ólafi Ottesen, miklum hæfileikamönnuiu,
en ekki lánsmönnum að sama skapi. Og þegar Reykjavíkur-
annáll hljóp af stokkunum til að sýna bæjarbúum frainan