Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 40

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 40
376 FREMSTA LEIKKONA ÍSLANDS eimreiðin Guðmundsdóttir. Þessi unga stúlka, sem leikið hafði 1 fyrsta sinn nokkrum áruni a undan Gunnþórunni, var vel á veg komin með að leggja undir sig bæinn. Aðrar leik- konur reyndari voru teknax’ fram yfir ungu stúlkuna, sein „hafði komið snyrtilega °o eðlilega fram“. Það liðu líka nokkur ár, eða þar til ÞoV' varði Þorvarðarsyni prent- smiðjustjóra tókst að sameina flesta hina sundruðu leik- krafta bæjarins í Leikfélag1 Reykjavíkur, að Gunnþórunn kom aftur fram á leiksviðinu 1 hlutverkum, sem heitið gátu. Var Gúnnþórunn meðal stofnenda Leikfélags Reykjavíkur, og fyrstu átta starfsár þe.ss félags lék hún hvert hlutverkið af öðru við vaxandi orðstír. En alh 1 einu, haustið 1905, er lokið samstarfi leikfélagsins og Gunn- þórunnar, og sigldi hún þá um haustið til Kaupmannahafnar m. a. til að litast um í leiklistarheiminum. Afturkvæmt í Leik- félagið átti hún svo ekki fyrr en árið 1930, er hún og flein áhugasamir menn gengust fyrir gagngerðum breytingum a stjórnarháttum í félaginu. Hvað „útlegðarár“ Gunnþórunnar, fjórðung aldar, hafa kostað félagið í listrænum skilningi verð- ur noklcurn veginn Ijóst, þegar litið er til þess, sem hún hefu1 afrekað á leiksviðinu síðustu tíu árin, komin á sjötugsaldur- En hvert var þá tilefni þessarar löngu útlegðar, fimm áruin betur en skóggangssök til forna? Vafalaust hafa ástæðui leikkonunnar sjálfrar ráðið hér miklu um. Hún gerðist dug' andi kaupsýslukona. En öllu hefur það ekki ráðið, því öðru hvoru lék hún ýms hlutverk, m. a. árin 1911—13 með félögum sínum í Góðtemplarareglunni. Þá lék hún smáleiki með Sig' urði Magnússyni og Ólafi Ottesen, miklum hæfileikamönnuiu, en ekki lánsmönnum að sama skapi. Og þegar Reykjavíkur- annáll hljóp af stokkunum til að sýna bæjarbúum frainan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.