Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 43

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 43
EIMREIÐIN FREMSTA LEIKKONA ÍSLANDS 379 G«nnþórunn sem Ingveldur á Hóli og Marta Kalman sem Gróa á Leiti i *eiknum „Píltur og stúlka". að slikt hafi aldrei hent Gunnþórunni Halldórsdóttur síðustu arin, og það eru þau, sem skera úr uin leiklistarhæfileika hennar. Ekki er fyrir það að synja, að Gunnþórunn hafi kunn- att« í tækni, enda jafnvel í ríkum mæli, og geti beitt hvoru tveSgja fyrir sig. En hjá henni fylgir ávailt hugur máli. Þegar leikið er, er hún með líf og sál i leiknum og ekki einasta í Þvi hlutverki, sem hún leikur í þann svipinn, heldur lifir hun og hrærist í leiknum sjálfum meðan hann fer fram. Mér er minn- isstaett eitt leikkvöld fyrir tíu árum. Gunnþórunn lék kerling- arnorn, sem kemur um síðir góðu til leiðar, bjargar hjónaleys- u»i frá smán og dauða. Hún fremur seið á leiksviðinu og gerir huð nieð þeim kyngikrafti, að það setur að manni ógn, þiatt iyrir hlægilega seiðstafi. Nokkru siðar er unnusti ungrar stúlku leiddur undir gálgann. Á siðustu stundu kemur kerlingarnornin °g bendir á hinn seka. Fram að þeirri „innkomu er Gunnþór- unn að tjaldabaki — Gunnþórunn, en ekki kerlingarnornin, hélt ég- bað umrædda kvöld varð mér það á að slá upp á einhverju ganini við leikkonuna, þar sem hún beið eftir inngönguorðun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.