Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 43
EIMREIÐIN
FREMSTA LEIKKONA ÍSLANDS
379
G«nnþórunn sem Ingveldur á Hóli og Marta Kalman sem Gróa á Leiti i
*eiknum „Píltur og stúlka".
að slikt hafi aldrei hent Gunnþórunni Halldórsdóttur síðustu
arin, og það eru þau, sem skera úr uin leiklistarhæfileika
hennar. Ekki er fyrir það að synja, að Gunnþórunn hafi kunn-
att« í tækni, enda jafnvel í ríkum mæli, og geti beitt hvoru
tveSgja fyrir sig. En hjá henni fylgir ávailt hugur máli. Þegar
leikið er, er hún með líf og sál i leiknum og ekki einasta í Þvi
hlutverki, sem hún leikur í þann svipinn, heldur lifir hun og
hrærist í leiknum sjálfum meðan hann fer fram. Mér er minn-
isstaett eitt leikkvöld fyrir tíu árum. Gunnþórunn lék kerling-
arnorn, sem kemur um síðir góðu til leiðar, bjargar hjónaleys-
u»i frá smán og dauða. Hún fremur seið á leiksviðinu og gerir
huð nieð þeim kyngikrafti, að það setur að manni ógn, þiatt
iyrir hlægilega seiðstafi. Nokkru siðar er unnusti ungrar stúlku
leiddur undir gálgann. Á siðustu stundu kemur kerlingarnornin
°g bendir á hinn seka. Fram að þeirri „innkomu er Gunnþór-
unn að tjaldabaki — Gunnþórunn, en ekki kerlingarnornin, hélt
ég- bað umrædda kvöld varð mér það á að slá upp á einhverju
ganini við leikkonuna, þar sem hún beið eftir inngönguorðun-