Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 45

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 45
BIMREIÐIN Um uppruna Ásaheita. Eftir séra Guðmund Einarsson. í hinu helga riti Avesta, sem Zaraþústra er stundum talinn °*undur að, er skvrt frá hinum fornu trúarbrögðum Aría. ^ar gætir mikið trúarinnar á sigur hins góða, þegar frelsar- 1Iln (sosiosch) hefur eytt hinu illa í ragnarökkri, eins og nor- raen goðafræði nefnir lokaúrslitin. í trúnni á Vani, hið forna S°ðakyn Gota, finnum vér greinilega trúna á einn sannan ^>uð, seni Finnur Jónsson heldur, að hafi verið nefndur Týr, °8 niargt fleira sameiginlegt með fornum trúarbrögðum Aría. ^oð, sem greinilegast bendir til þess, að Vanatrúin forna eigi ^Ista uppruna sinn frá Arium, — þó ekki eingöngu frá hin- 11111 hreinu siðferðiskenningum og yfirjarðnesku andlegu guð- ^eiuni, sameinað í hið heilsteypta trúarbragðakerfi Zaraþústra, e uur frá þeim tímum, þegar farið var að bæta nýjum goð- ^erurn við kenningar hans og veikja með því fegurð hugsjóna ans -— er þetta helzt: h Avesta-kenningin metur blóðfórnir mjög litils, en þær voru uiikils metnar hjá ísraelsmönnum. Meðal Vanatrúarmanna uiunu blóðfórnir ekki hafa verið nriklar, en aukizt mjög er hin svo nefnda Ásatrú barst til Norðurlanda. Sónarblót er algerlega hebreskt einkenni fórna og þekktist ekki einu sinni hjá Persum til forna, enda þótt syndameðvitundin væri engu minni hjá þeim en Hebreum. '• Gifting nákominna ættingja var samkvæmt kenningu Avesta guðunum mjög þóknanleg, en var talin mjög sví- virðileg í Gamla-testamentinu. Hjá Vönum var gifting nán- ustu ættingja algeng. T. d. var guðinn Njörður giftur systur sinni, en slíkt átti sér ekki stað ineð Ásum. '*■ Upprisa dauðra er mjög skýr í Avesta, en mjög óskýr í Gamla-testamentinu fram yfir útlegðina í Babylon. Kemur þessi upprisutrú skýrt i ljós í kenningunni um upprisu óauðra eftir ragnarökkur, en öll hugmyndin um ragna- rökkur er komin frá Aríum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.