Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 49

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 49
EiMREIÐIN UM UPPRUNA ÁSAHEITA 385 Þiða hinn unaðslegi, hinn eftirsóknarverði, og gefur það ^Ói-mikið betri merkingu á nafni hins tigna guðs en óður e«a vitfirrtur. Þegar Adam frá Brimum segir, að nafnið Odinkar þýði ^U^i kær, þá virðist hann telja Óðin tákna hinn eina sanna °g kemur það illa heim við þá skýringu hans, að það J 1 æði (furor), svo það á víst ekki að skoðast sem málfræði- -g skýring, heldur sem skýring á hugtakinu. að hann var s v°ðaðnr herguð. En að hann telur Odin tákna hinn sanna getur vel stafað af því, að bæði Odin og Eden hafi beint ga rnanna til skaparans, enda bæði orðin af sömu rót eins u& áður segir. En síðari hluti nafnsins Odinkar virðist hann Ua’ að sé komið frá latínu: carus (— kær), en sennilega það fremur hebreska orðið „kar“, sem þýðir lamb. dinkar = lamb Óðins (þ. e. guðs lamb). Ég held því, að Uafn Óðins sé frá byrjun tengt við hugmyndina um skapar- ann og hinn unaðslega garð, sem nefndur var Eden, þar sem agga mannkynsins stóð, enda þótt hugmyndin, sem við það ‘r tengd, gleymdist síðar eða vrði óskýrari i meðvitund maHUua og þjóða. þ^'aðan og hvernig er nafnið Þór komið inn í norrænt mál, hvaðan stafa hugmyndirnar um megingjarðir hans og hað er almennt litið svo á, að Þór tákni þrumuguðinn, og r ^*a® vist rétt, því flestar þjóðir munu hafa talið það víst, að lnhver gug talaði í þrumunum. n nú hét þrumuguðinn „Þunor“ á engilsaxnesku (þar af nU þruma nefnd thundcr); „Donar“ á gamalli háþýzku fh * nýháþýzka: Donner), „Thoner“ á gamalli lágþýzku r af svo: Doner og Duner), og loks „Thuner“ á gamalli enzku. Germanska orðið, sem þetta er komið frá, er r’ nara ‘. Indogermanska rótin er talin vera (s)ten, eða sama °g i „stynja" á islenzku, „tonare“ á latínu og „tennei“ og ’>stenei ‘ á grísku. Skylt því er orðið „tanyati“ á sanskrít og ’ jU5ar * á nýpersnesku. ollum þessum málum indgermanska málstofnsins og um fr? aihir allt til vorra daga hefur stafurinn n haldist, þrátt 1 allar breytingar á hinum ýmsu málum og á ýmsum 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.