Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 53

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 53
kimreiðin UM UPPRUNA ÁSAHEITA 389 um Abraham, er hann sér hrútinn hanga í trénu og hann slátraði honum sem fórn, í stað sonar síns, er víst líkingarfull frásögn um, að hann hafi framkvæmt einhverja forna helgi- siðaathöfn ættfeðra sinna, sem tengd var við tréð eða fórnir 1 skógarlundi; máske fórnardýrið hengt í tré eins og Adam frá Brimum skýrir frá, að siður hafi verið í Uppsölum i Svíþjóð inngt fram eftir öldum. Annars höfðu Assýríumenn hugmynd um, að guð væii einn, Þvi þrátt fyrir sína mörgu og misjöfnu guði, þá var þó guð- inn Asur einn góður og öllum voldugri, en hugmyndin um benna góða og mikla guð var orðin mjög sljó hjá þjóðinm um bað leyti sem Israelsmenn voru fluttir þangaó. Mér finnst því, að öllu athuguðu, að hið fegursta og dýpsta i trúarhugmyndum forfeðra okkar eigi frenmr uppruna sinn i nönsku eða arísku trúarbrögðunum en í þeim semítisku frá úyrjun, þó að margt sé sameiginlegt, mörgu blandað saman og niargt óskýrt, nema því aðeins, að kristna trúin hafi haft áhrif ú trúarhugmyndir þeirra löngu fyr en oss hefur grunað. Hug- niyndirnar um „Ás hinn almáttka“, skaparann, hinn volduga °8 góða, og Um Hæni og svo Baldur, eru svo fagrar, að uppruni Þeirra hlýtur að vera frá bernsku þjóðanna. Fyrstu trúarhug- niyndirnar eru vanalega fegurstar, en af hinum elztu trúar- brögðum, sem ég þekki nokkuð til, finnst mér kenning sú, Sem kennd er við Zaraþústra, fegurst og líkust þvi fegursta 1 vorum eigin fornu trúarbrögðum. Við vorum smalar. ^ ið vorum liílir smalar undir háum hamrasal 0(J heyrðum landsins frjálsu auðnir kalla. vorum bæði mótuð af djúpum íslands dal °9 draumum hinna stóru, bláu fjalla. ^ ið áttum smalabyrgi við lítinn lækjarál, sem liðaðist um græna birkivöllinn. i*ar biðum við og ræddum okkar bernsku-leyndarmál, er blessuð sólin skein á gömlu fjöllin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.