Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 60

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 60
EIMBEIÐltf Lyndiseinkunnir fuglanna. Eftir ísólf Pálsson■ Hvað er um fuglana? Eru þeir okkur óviðkomandi, e®a eru þeir einskisverðir, af því við höfum þeirra svo lítil not, uema þá alifuglanna, sem við, víðast hvar, kveljum í hungri og kulda? Alifuglanna gætum við og höldum þeim í ófrelsi, öllum óbærilegu, sem ekki eru aldir upp við það frá skurnar- skari. Fuglarnir vilja forða frelsi sinu og lífi —- ekki síður en önnur dýr, — standa að því leyti betur að vigi, að þeir geta i'logið, og forðazt hætturnar og mennina betur þess vegna- Sökum óartar mannanna eru flestir fuglar svo styggir, að illt er að kynnast þeim. En vissulega er fróðlegt að athuga hátterni fugla og lyndiseinkunnir. Þetta er hægt með lagnn og þar sem byssuskot heyrast aldrei, eru villifuglar mjog spakir. Svo má t. d. venja hrafna, að hægt er að láta þá éta mat úr lófa sinum. Sigurður Bjarnason hét maður á Sjónar- hóli við Stokkseyri fyrir og um síðustu aldamót. Lét hann hrafn einn éta úr lófa sínum á vetrum. Sjófuglar eru venjU' lega nærgöngulli mönnum en landfuglar. Svo virðist, sem þei111 sé ekki eins annt um lífið, þótt eitthvað á bjáti, eins og land- fuglum. Sjófuglar þurfa að hafa sig vel að, þegar björgin býðst, og eru svo vanir ókyrrð og háreysti sjávar, að þeir látn sér auðsjáanlega ekki allt blöskra. Eftir því sem mér hefur skilizt, eftir háttum fugla að dænnn eru sumir þeirra mjög vitrir. En hjá flestum virðist vitið liggJ3 í því einu að draga sig lil bjargar og forðast hætturnar. Þetta á þó sízt við um allar tegundir fugla. Þessu til sönnunar ætla ég að tilfæra nokkur dæmi, sem fyrir mig hefur borið- Mun ég þá fyrstan nefna hrafninn,' kunningja okkar allra, en hann tel ég mestan speking meðal fugla. Fyrstu kynni mín af krumma, sem ég man eftir, voru þaU» að í harðindakasti um vetrarvertíð sat hrafn einn uppi á fönn, sem lá sunnan á þekjunni á húsi einu við bæinn á Syðra-Seli í Stokkseyrarhreppi. Fönnin lá langs með mæninum, svo skjól
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.