Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 61

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 61
SlMBElBIN LYNDISEINKUNNIR FUGLANNA 397 varð fyrir norðanveðrum. Þarna sat krummi, og ekki sinnti ^ann neitt um, að ketbitum var fleygt upp til hans, eða öðru aaatarkyns, heldur lét hann aðra aðkomuhrafna um að hirða af borðum þar. Var talið, að hrafn þessi væri eitthvað veikur, °S niun sú tilgáta hafa rétt verið. var viss veiðivon, er hrafn fylgdi hægfara og þögull með 'eiðirnanni til sjávar. Fór krummi þá oft nærri, þótt maður ',a'r' með byssu í hönd, en ævinlega þó kominn í næga fjar- 80, er skotið var á sel eða hnísu, og fékk svo oftast vel æ^an ^ita, er að var gert veiðinni, enda þá fljótur til að nálgast °ö gera vart við sig. ^ftur á móti var ávallt víst um fýluför, ef hrafn kom garg- andi á móti. Þá brást aldrei, að annaðhvort varð ekki veiðar 'art, eða tækifærin misheppnuðust alveg. Eitt sinn fór ég um morgunn upp að Brattholtsvatni um -• vx* un. xxxwx .uu.. u... aust til að skjóta álftir. Hafði ég ágætan riffil, hlaðinn 6 °tum, sá lengi vel enga álft, en heyrði til þeirra vestur á Pphólsvatni í Keldnakotsengjum. Kom ég því suðaustan að ^tninu. Þurrt var um, lágt í vatninu og það mjög bakkahátt. ai því auðvelt að komast að vatnsbakkanum og skjóta eina a tvær álftir með því verkfæri, sem ég hafði. En þegar nær dró 'alninu, kom hrafn gargandi mjög og fylgdi mér þiifu af þúfu. lst ég vita, að hann væri að benda álftunum á aðsteðjandi u’ enda vissu þær brátt, að eitthvað var á seyði og forð- ,.u Ser undan, áður en ég komst í skotfæri. Var það ein- ^°ngu krumma að kenna, að ég missti af veiðinni, en einnig °nurn að þalrka, að álftirnar héldu lífi. . Var um hábjartan sumardag, að ég kom utan af sjó ‘®u veðri og lenti vestan á Baugstaðarifi. Stórstreymt var ^•^ara tttið um afla þann morguninn. Gekk ég þá inn á framundan „Markakletti“. Sá ég þá, að dálítill kópi fifið lá nPPÍ ú naddi einum austur í lóninu, sem liggur innan \úð 1 ‘ ^a® var nær 200 faðma færi til hans, og vissi hann ekkert JUer, því stórgrýtisurð bar lika á milli. Ég fór mér hægt, og 1 mér kópann vísan með rifflinum mínum. En þegar ég er 1)V1 kominn á þann stað, er ég áleit vel hentan að skjóta a’ ^)a kemur allt í einu hrafn, flýgur yfir kópa og hamast svo Surgi og lappafálmi yfir honum, að kópinn varð hræddur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.