Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 61
SlMBElBIN
LYNDISEINKUNNIR FUGLANNA
397
varð fyrir norðanveðrum. Þarna sat krummi, og ekki sinnti
^ann neitt um, að ketbitum var fleygt upp til hans, eða öðru
aaatarkyns, heldur lét hann aðra aðkomuhrafna um að hirða
af borðum þar. Var talið, að hrafn þessi væri eitthvað veikur,
°S niun sú tilgáta hafa rétt verið.
var viss veiðivon, er hrafn fylgdi hægfara og þögull með
'eiðirnanni til sjávar. Fór krummi þá oft nærri, þótt maður
',a'r' með byssu í hönd, en ævinlega þó kominn í næga fjar-
80, er skotið var á sel eða hnísu, og fékk svo oftast vel
æ^an ^ita, er að var gert veiðinni, enda þá fljótur til að nálgast
°ö gera vart við sig.
^ftur á móti var ávallt víst um fýluför, ef hrafn kom garg-
andi á móti. Þá brást aldrei, að annaðhvort varð ekki veiðar
'art, eða tækifærin misheppnuðust alveg.
Eitt
sinn fór ég um morgunn upp að Brattholtsvatni um
-• vx* un. xxxwx .uu.. u...
aust til að skjóta álftir. Hafði ég ágætan riffil, hlaðinn 6
°tum, sá lengi vel enga álft, en heyrði til þeirra vestur á
Pphólsvatni í Keldnakotsengjum. Kom ég því suðaustan að
^tninu. Þurrt var um, lágt í vatninu og það mjög bakkahátt.
ai því auðvelt að komast að vatnsbakkanum og skjóta eina
a tvær álftir með því verkfæri, sem ég hafði. En þegar nær dró
'alninu, kom hrafn gargandi mjög og fylgdi mér þiifu af þúfu.
lst ég vita, að hann væri að benda álftunum á aðsteðjandi
u’ enda vissu þær brátt, að eitthvað var á seyði og forð-
,.u Ser undan, áður en ég komst í skotfæri. Var það ein-
^°ngu krumma að kenna, að ég missti af veiðinni, en einnig
°nurn að þalrka, að álftirnar héldu lífi.
. Var um hábjartan sumardag, að ég kom utan af sjó
‘®u veðri og lenti vestan á Baugstaðarifi. Stórstreymt var
^•^ara tttið um afla þann morguninn. Gekk ég þá inn á
framundan „Markakletti“. Sá ég þá, að dálítill kópi
fifið
lá
nPPÍ ú naddi einum austur í lóninu, sem liggur innan \úð
1 ‘ ^a® var nær 200 faðma færi til hans, og vissi hann ekkert
JUer, því stórgrýtisurð bar lika á milli. Ég fór mér hægt, og
1 mér kópann vísan með rifflinum mínum. En þegar ég er
1)V1 kominn á þann stað, er ég áleit vel hentan að skjóta
a’ ^)a kemur allt í einu hrafn, flýgur yfir kópa og hamast svo
Surgi og lappafálmi yfir honum, að kópinn varð hræddur