Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 71

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 71
EiMREIBIN JARÐSTJÓRNFHÆÐISTÖÐIN f MÚNCHEN 407 t'ðarstarf stjórnarinnar. Til þess fékk hann og stofnun hans, 'farðstjórnfræðistöðin i Munchen, ótakniarkað umboð. Til henn- valdi dr. Haushofer yfir eitt þúsund hagfræðinga, hernaðar- Sei fræðinga, sálfræðinga, veðurfræðinga, eðlisfræðinga, land- fr®ðinga og aðra sérfræðinga frá háskólum og tilraunastofn- llnum Þýzkalands, og undir þeirra rannsókn og úrskurð var s'° ^agður sá óhemju-fróðleikur, sem njósnarastarfsliðið aflaði • !ðsvegar að. Upp úr öllu þessu varð svo til hernaðaráætlunin ^íkla, með öllum sínum skýrslum og skrám, landkortum og - S1ngum á hverju smáatriði í lífi og háttum þjóðanna, hag- flæði þeirra, hernaðarstyrk og jafnvel sálarstyrk hvers ein- ^^nks þegns þeirra. Hér mátti t. d. fá upplýsingar um yfirvof- 'lndi hungursneyð í Kina, eða þá um myndun nýs stjórnmála- °kks í Argentínu, trúarlegar tilhneigingar Panamabúa, siði háttu hershöfðingja erlendra herja, mútuþægni tollvarða í e" York eða baráttusjónarmið amerískra verklýðsleiðtoga. . f er þetta og því um likt talið engu siður mikilvægt við llfleikninga dr. Haushofers en strandvarnir, hernáðartækni e®a fjárhagsleg afkoma andstæðinganna. f inim eru þær meginlindir, sem dr. Haushofer og stofnun ns eys af allan sinn fróðleik. í fyrsta lagi sendisveitir sfjórnarinnar þýzku, undir stjórn utanrikismálaráðherrans, 1 )f)entrops. í öðru lagi útbreiðslumálastarfsemi dr. Göbbels, s'° sem „ferðamannafélögin“ og skrifstofur gufuskipafélag- anna viðsvegar um heim. í þriðja lagi deildir nazistaflokksins erJendis, sem telja um 3500 félög Þjóðverja erlendis, þar með , 1 hjóðsamband þýzkra manna (Volksbund) í Banda- ^kjunum. 1 fjórða lagi hin erlenda deild leynilögreglunnar yzku (Gestapo), sem nefnist UA-1. 1 henni voru í ófriðar- rJUn 9000 manns, og eru þeim ætluð öll erfiðustu njósna- sförfin. Loks er í fimmta lagi rekinn sérstakur skóli í er m til að þjálfa fréttamenn leyniþjónustunnar þýzku, °S er hann undir stjórn utanríkismálaráðuneytisins. _ var áform dr. Haushofers, að Japan og Rússland yrðu m'kilvægustu hjálparhellurnar til heimsyfirráða Þýzkalands. í 1 nugnamiði var sáttmálinn milli Hitlers og Stalins gerður. þv N; æsta skrefið var svo sáttmálinn við Japan í september 1940. ° nie® enn einum nýjum sáttmála hafa Þjóðverjar nú gefið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.