Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 71
EiMREIBIN
JARÐSTJÓRNFHÆÐISTÖÐIN f MÚNCHEN
407
t'ðarstarf stjórnarinnar. Til þess fékk hann og stofnun hans,
'farðstjórnfræðistöðin i Munchen, ótakniarkað umboð. Til henn-
valdi dr. Haushofer yfir eitt þúsund hagfræðinga, hernaðar-
Sei fræðinga, sálfræðinga, veðurfræðinga, eðlisfræðinga, land-
fr®ðinga og aðra sérfræðinga frá háskólum og tilraunastofn-
llnum Þýzkalands, og undir þeirra rannsókn og úrskurð var
s'° ^agður sá óhemju-fróðleikur, sem njósnarastarfsliðið aflaði
• !ðsvegar að. Upp úr öllu þessu varð svo til hernaðaráætlunin
^íkla, með öllum sínum skýrslum og skrám, landkortum og
- S1ngum á hverju smáatriði í lífi og háttum þjóðanna, hag-
flæði þeirra, hernaðarstyrk og jafnvel sálarstyrk hvers ein-
^^nks þegns þeirra. Hér mátti t. d. fá upplýsingar um yfirvof-
'lndi hungursneyð í Kina, eða þá um myndun nýs stjórnmála-
°kks í Argentínu, trúarlegar tilhneigingar Panamabúa, siði
háttu hershöfðingja erlendra herja, mútuþægni tollvarða í
e" York eða baráttusjónarmið amerískra verklýðsleiðtoga.
. f er þetta og því um likt talið engu siður mikilvægt við
llfleikninga dr. Haushofers en strandvarnir, hernáðartækni
e®a fjárhagsleg afkoma andstæðinganna.
f inim eru þær meginlindir, sem dr. Haushofer og stofnun
ns eys af allan sinn fróðleik. í fyrsta lagi sendisveitir
sfjórnarinnar þýzku, undir stjórn utanrikismálaráðherrans,
1 )f)entrops. í öðru lagi útbreiðslumálastarfsemi dr. Göbbels,
s'° sem „ferðamannafélögin“ og skrifstofur gufuskipafélag-
anna viðsvegar um heim. í þriðja lagi deildir nazistaflokksins
erJendis, sem telja um 3500 félög Þjóðverja erlendis, þar með
, 1 hjóðsamband þýzkra manna (Volksbund) í Banda-
^kjunum. 1 fjórða lagi hin erlenda deild leynilögreglunnar
yzku (Gestapo), sem nefnist UA-1. 1 henni voru í ófriðar-
rJUn 9000 manns, og eru þeim ætluð öll erfiðustu njósna-
sförfin. Loks er í fimmta lagi rekinn sérstakur skóli í
er m til að þjálfa fréttamenn leyniþjónustunnar þýzku,
°S er hann undir stjórn utanríkismálaráðuneytisins.
_ var áform dr. Haushofers, að Japan og Rússland yrðu
m'kilvægustu hjálparhellurnar til heimsyfirráða Þýzkalands. í
1 nugnamiði var sáttmálinn milli Hitlers og Stalins gerður.
þv
N;
æsta skrefið var svo sáttmálinn við Japan í september 1940.
° nie® enn einum nýjum sáttmála hafa Þjóðverjar nú gefið