Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 73
EIMREIÐIN
JARÐSTJÓRNFRÆÐISTÖÐIN í MUNCHEN
____________________________________ -10»
deildar-þingmaður Argentínu, var boðinn í ferð til Þýzkalands.
°8 tekið þar eins og konungi. Iðjuhöldum og kaupsýslumönn-
ain frá Suður-Ameríku voru sjmd iðjuverin miklu í Rínar-
•'Uöunum og fyrir þeim lýst allri þeirri farsæld, sem heim-
uium félli í skaut, ef engil-saxneska okið yrði hrist af fram-
eiðslustarfsemi þjóðanna. Og allt hafði þetta meiri og minni
ahlif- Stundum var beinlínis brallað með skemmtanafýsn
eg lélegt siðgæði gestanna, eins og þegar agentar Haus-
ers buðu tveim argentinskum flugforingjum, sem voru
Serstaklega auðsveip verkfæri, til Þýzkalands til að nema
Ienniflug. Á móti þeim tók virðuleg móttökunefnd, og síðan
0111 þeir leiddir fyrir úrvals-sérfræðing í renniflugi, sem
l'eyndar var útsendari gestapo-manna, enda fór hann með
a næturknæpur, þar sem nóg var um kampavín og fagrar
' nur, en kenndi þeim lítið í rennifluginu. Varð svo árang-
juinn eftir því. Piltarnir komust í botnlausar skuldir. Vinur
lra» gestapo-maðurinn, var fljótur til að útvega þeim lán,
en sá bögguii fylgdi skammrifi, að eftir þetta voru þeir alger-
&a a valdi dr. Haushofers og manna hans.
Margir líta svo á, að undirbúningsáróður Þjóðverja i Suður-
eriku sé þegar að öllu leyti enn betur skipulagður en áróður
nia var í Noregi, Frakklandi og á Balkanskaga um það
' n er innrásir þeirra þar voru gerðar.
I^etta er aðalefnið í greininni um jarðstjórnfræðistöðina í
unchen, sem getið var í upphafi. Um sannleiksgildi greinar-
nnar hefur sá einn getu til að dæma, sem kunnugur er öll-
^ni aðstæðum, en það er álit höfundarins, að eins og er, eigi
andarikjamenn enga stofnun, sem komist til jafns við
. nun dr, Haushofers. Þess vegna verði þegar í stað að gera
at'Iegar varúðarráðstafanir, ef ekki á illa að fara fyrir Banda-
junum. Hættan er ekki hvað minnst frá undirbúningnum
Suður-Aineríku og þaðan auðveldast að hitta Bandaríkin
ugdega og svo um munar. Þess vegna er það eindregin
skorun höfundarins til þjóðar sinnar að vera vel á verði
kean hættunni að sunnan frá þýzkri árás um Dakar, Brazilíu,
gentínu, Chile og Mexico allt að suðurlandamærum Banda-
1 'janna —- 0g, ef illa fer, inn yfir þau.