Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 73
EIMREIÐIN JARÐSTJÓRNFRÆÐISTÖÐIN í MUNCHEN ____________________________________ -10» deildar-þingmaður Argentínu, var boðinn í ferð til Þýzkalands. °8 tekið þar eins og konungi. Iðjuhöldum og kaupsýslumönn- ain frá Suður-Ameríku voru sjmd iðjuverin miklu í Rínar- •'Uöunum og fyrir þeim lýst allri þeirri farsæld, sem heim- uium félli í skaut, ef engil-saxneska okið yrði hrist af fram- eiðslustarfsemi þjóðanna. Og allt hafði þetta meiri og minni ahlif- Stundum var beinlínis brallað með skemmtanafýsn eg lélegt siðgæði gestanna, eins og þegar agentar Haus- ers buðu tveim argentinskum flugforingjum, sem voru Serstaklega auðsveip verkfæri, til Þýzkalands til að nema Ienniflug. Á móti þeim tók virðuleg móttökunefnd, og síðan 0111 þeir leiddir fyrir úrvals-sérfræðing í renniflugi, sem l'eyndar var útsendari gestapo-manna, enda fór hann með a næturknæpur, þar sem nóg var um kampavín og fagrar ' nur, en kenndi þeim lítið í rennifluginu. Varð svo árang- juinn eftir því. Piltarnir komust í botnlausar skuldir. Vinur lra» gestapo-maðurinn, var fljótur til að útvega þeim lán, en sá bögguii fylgdi skammrifi, að eftir þetta voru þeir alger- &a a valdi dr. Haushofers og manna hans. Margir líta svo á, að undirbúningsáróður Þjóðverja i Suður- eriku sé þegar að öllu leyti enn betur skipulagður en áróður nia var í Noregi, Frakklandi og á Balkanskaga um það ' n er innrásir þeirra þar voru gerðar. I^etta er aðalefnið í greininni um jarðstjórnfræðistöðina í unchen, sem getið var í upphafi. Um sannleiksgildi greinar- nnar hefur sá einn getu til að dæma, sem kunnugur er öll- ^ni aðstæðum, en það er álit höfundarins, að eins og er, eigi andarikjamenn enga stofnun, sem komist til jafns við . nun dr, Haushofers. Þess vegna verði þegar í stað að gera at'Iegar varúðarráðstafanir, ef ekki á illa að fara fyrir Banda- junum. Hættan er ekki hvað minnst frá undirbúningnum Suður-Aineríku og þaðan auðveldast að hitta Bandaríkin ugdega og svo um munar. Þess vegna er það eindregin skorun höfundarins til þjóðar sinnar að vera vel á verði kean hættunni að sunnan frá þýzkri árás um Dakar, Brazilíu, gentínu, Chile og Mexico allt að suðurlandamærum Banda- 1 'janna —- 0g, ef illa fer, inn yfir þau.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.