Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 76

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 76
412 NÁTTFARI OG AMBÁTTIN EIMRKIííI?í hlíðar Hvammsheiðar og Núps. Ivarlmennirnir verða að beita öxinni og höggva sig gegnum frumskóginn, þar sem hann er þéttastur. Rjúpur skríða í lynginu, spakar eins og hænsni í tuni- Þau reika um graslendisfláka, mjúka undir ilinni af þúsund ára sinulubba. Það er útengi framtíðarinnar, sem biður sins vitjunartíma. Þau klifra upp úr dölunum og litast um af tind- um fjallanna. Enga mannbyggð er þaðan að sjá. Að loku® nema þau staðar á bakka Reykjadalsár inn frá Vestmanns- vatni. Svanir hópa sig á vatninu. Gæsir garga á hverju® polli og andirnar um allt. Hér er skjól. Hér er friður. Hér eru þau frjáls gerða sinna. Ambáttin eru laus við kvalara s®a’ ræningjana, sem fluttu hana nauðuga úr foreldrahúsum. Þegar nóttina lengir í ágúst, stendur þarna torfhús með birkiröftu® — fyrsti sveitabær á íslandi. Hér lifa þau lífinu eins og kona og karl hafa gert frá upphafi veraldar til loka. Það liða ár. Þá er kyrrðin rofin. Þau verða vör við man®' komu í héraðið. Skip koma af hafi. Varningi er róið í lnnd- Konur og börn ganga upp frá sjónum og hertygjaðir n®nn fylgja á eftir. Útlendur fénaður er rekinn með hundum inI1 sveitir. Klyfjahross reka lestina. Holt eru rudd kringum bæjar' stæði. Bæir rísa upp. Götur gangast ofan i jörðina bæja a milli. Smalar hóa og reka ásauð á kvíaból til mjalta. Reykir koma upp á hverjum morgni hér og þar um héraðið. Náttfarl fær nágranna norðan við vötnin. Þá fyrst fer hann að hugsa um landamerki og „merkir á viðum“. Landið er að nemast- Öldin heitir víkingaöld og réttur mannanna hnefaréttur- Skógarmennirnir í Reykjadal eru bæði fegnir og ugganctl‘ Fásinnið er rofið. En frelsið er í hættu. Þeir eiga ekkert bol' magn til að reisa rönd við ofúrefli, verði því beitt. Eitt s®n náði Náttfari frelsi sínu — ekki með áhlaupi, heldur annarrl aðferð. — Enn er hann samur og jafn. Þegar hann sér, a^ ágirnd Eyvindar Þorsteinssonar grúfir yfir dalnum eins pest, bjargar hann enn lífi sínu og frjálsræði með sömu a®' ferðinni — undanhaldinu. Út með fjöllum, sem standa með votar tærnar í hafi®1 vestan megin Skjálfanda, finna þau litla vík. Hana vill eng1Iin annar eiga. Byggðin þéttist um Aðalreykjadal, Tjörnes o Köldukinn. Ys og þys mannlífsins fer að mestu fram hjá hon
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.