Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 79

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 79
S>MREIÐIN MINNISLEYSI 415 Kjartan brosti, stakk listanum i vasann og hélt svo áfram aÖ vinna. Á meðan hann var að borða hádegisverð, lék hann sér að l)ví að gabha konu sína. Hann dæsti og sagði: Ég er búinn að missa alla tiltrú á þessu ólukkans ekki sen Éappdrætti, ég hætti bara að spila. ~ Jffija góði, þú um það, sagði kona hans. ~ -iá, það er ekkert vit í því að vera að eyða peningum sínum í svoleiðis vitleysu. Það er nú anzi spennandi að spila með, og svo finnst ni(ir sjálfsagt að styrkja háskólann. Uss, svei, tautaði Kjartan. ~ Heyrðu annars, ertu ekki búinn að fá vinningaskrána? sPnrði Guðrún eftir dálitla þögn. Jú, gerðu svo vel, sagði hann kæruleysislega og fékk henni listann. Hann gaf henni gætur á meðan hún leit yfir ^Umerin, en sá enga svipbreytingu á andliti hennar. Hún mundi l’á ekki númerið. Hann brosti og lét hana fara yfir allan list- ann. en svo gat hann ekki stillt sig lengur og sagði: Athugaðu betur fyrsta númerið. Já, það er ergilegt, munar bara einum, sagði hún. ~~ Það munar engum, sagði hann og sló laust í borðið. ~ Jú, víst, þriðji stafurinn í okkar númeri er fimm, en þetta er sex. ~~ Þetta er okkar númer, sagði hann og lagði áherzlu á hvert orð. ~~ Ég vildi, að satt væri, sagði hún. — Lofaðu mér að sjá miðann. Sjálfsagt, sagði hann og tók upp veski sitt, leitaði í því, en fann ekki miðann. Nú, hann er ekki hér, tautaði Kjartan og leitaði í öllum vösum sínum. ' Hvernig stendur á þessu, hvar hef ég látið miðaskömm- ina? ' Það veit ég ekki, þú hefur alltaf haft hann, sagði Guðrún. Já góða, en hvar getur hann verið, sagði Kjartan og r enn einu sinni í alla vasa sína, svo stóð hann upp. — annske er hann í skrifborðinu. Hérna læt ég ýmislegt smá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.