Eimreiðin - 01.10.1941, Page 81
®IMREIÐIN
MINNISLEYSI
417
~~ Pokabuxurnar, já, sagði Þorvaldur. — Mér þykir það
afar leitt, Kjartan minn, að ég skuli ekki vera búinn að skila
beim, en þær voru svo illa útleiknar eftir ferðalagið, að ég
sendi þær t efnalaugina til hreinsunar.
~~ í efnalaugina! Hamingjan hjálpi mér, stundi Kjartan
°8 strauk svitann af enninu. —- Þú hefur vonandi tæmt vas-
ar>a áður?
Já, það er að segja, ég tók vasaklútinn minn úr buxun-
Uni» annað hafði ég þar ekki, ég var með bakpoka.
— Þetta er óttalegt, sagði Kjartan. — Heyrðu annars, send-
iiðu þær ^ efnalaugina hans Petersens?
~~ Já, sagði Þorvaldur og botnaði ekki neitt i einu.
~~ Agætt, kannske er von enn þá. Og Kjartan þaut út og
bróður sinn hafa fyrir að finna lausn gátunnar.
^inim mínútum seinna stóð hann fyrir framan afgreiðslu-
01 ð efnalaugarinnar. Afgreiðslustúlkan hafði mikið að gera,
()g varð hann því að bíða góða stund. Kjartan reyndi að leyna
°bolinmæði sinni og eftirvæntingu með því að ganga um gólf,
en öðru hvoru staðnæmdist hann við borðið og trommaði á
með fingrunum. Einhver rekistefna virtist vera út af kjól,
Sem iitaður var grænn, en eigandinn, fyrirferðarmikil frú í
SV;,rtri loðkápu, hélt því fram, að hún hefði beðið um að hann
^r®i litaður rauður. Samtal frúarinnar var að gera út af við
1 ugar Kjartans. Hvað eftir annað var hann að því kominn
missa þolinmæðina, en alltaf bar hin meðfædda kurteisi
Jns sigur úr býtum. Loks krafðist frúin þess, að fá að tala við
torstjórann sjálfan.
Hann er því miður ekki við, sagði stúlkan kurteislega.
~~ kg get þá hringt til hans seinna, sagði frúin og strunz-
aði út
~ ^á’ gerið svo vel, sagði stúlkan, leit til Ivjartans og sagði:
~ Hvað þóknast yður?
~~ Já, sjálfsagt, ég skal athuga þetta fyrir yður, sagði hún,
egJi hann hafði tjáð henni erindi sitt . — Við geymum allt,
Sem Hnnst í fötunum.
^tnlkan fór, en kom aftur að lítilli stundu liðinni.
. ' Það Yill nú svo óheppilega til, að maðurinn, sem hefur
' 'ilinn að skúffunni, er ekki við, sagði hún.
27