Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 81
®IMREIÐIN MINNISLEYSI 417 ~~ Pokabuxurnar, já, sagði Þorvaldur. — Mér þykir það afar leitt, Kjartan minn, að ég skuli ekki vera búinn að skila beim, en þær voru svo illa útleiknar eftir ferðalagið, að ég sendi þær t efnalaugina til hreinsunar. ~~ í efnalaugina! Hamingjan hjálpi mér, stundi Kjartan °8 strauk svitann af enninu. —- Þú hefur vonandi tæmt vas- ar>a áður? Já, það er að segja, ég tók vasaklútinn minn úr buxun- Uni» annað hafði ég þar ekki, ég var með bakpoka. — Þetta er óttalegt, sagði Kjartan. — Heyrðu annars, send- iiðu þær ^ efnalaugina hans Petersens? ~~ Já, sagði Þorvaldur og botnaði ekki neitt i einu. ~~ Agætt, kannske er von enn þá. Og Kjartan þaut út og bróður sinn hafa fyrir að finna lausn gátunnar. ^inim mínútum seinna stóð hann fyrir framan afgreiðslu- 01 ð efnalaugarinnar. Afgreiðslustúlkan hafði mikið að gera, ()g varð hann því að bíða góða stund. Kjartan reyndi að leyna °bolinmæði sinni og eftirvæntingu með því að ganga um gólf, en öðru hvoru staðnæmdist hann við borðið og trommaði á með fingrunum. Einhver rekistefna virtist vera út af kjól, Sem iitaður var grænn, en eigandinn, fyrirferðarmikil frú í SV;,rtri loðkápu, hélt því fram, að hún hefði beðið um að hann ^r®i litaður rauður. Samtal frúarinnar var að gera út af við 1 ugar Kjartans. Hvað eftir annað var hann að því kominn missa þolinmæðina, en alltaf bar hin meðfædda kurteisi Jns sigur úr býtum. Loks krafðist frúin þess, að fá að tala við torstjórann sjálfan. Hann er því miður ekki við, sagði stúlkan kurteislega. ~~ kg get þá hringt til hans seinna, sagði frúin og strunz- aði út ~ ^á’ gerið svo vel, sagði stúlkan, leit til Ivjartans og sagði: ~ Hvað þóknast yður? ~~ Já, sjálfsagt, ég skal athuga þetta fyrir yður, sagði hún, egJi hann hafði tjáð henni erindi sitt . — Við geymum allt, Sem Hnnst í fötunum. ^tnlkan fór, en kom aftur að lítilli stundu liðinni. . ' Það Yill nú svo óheppilega til, að maðurinn, sem hefur ' 'ilinn að skúffunni, er ekki við, sagði hún. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.