Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 83

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 83
EIMREIÐIN MINNISLEYSI 419 hann óttaðist um líf þeirra. Hvað þeir hétu? Læknirinn hugsaði sig um eitt augnablik og sagði svo: ~~ Ja, það er nú hann Jón gamli Teitsson. — Það er hann, hugsaði Kjartan og ætlaði að fara að spyrja, hvar hann ætti ^eima, þegar læknirinn bætti við: — Hinn maðurinn heitir reyndar lika Jón, ef ég man rétt, — bíðið þér annars við, ég skal athuga það betur. Hann tók bók upp úr vasa sinum, ^laðaði í henni og sagði svo: — Já, alveg rétt. Hann heitir Jón Jónsson, það er einnig eldri maður. Kjartan viknaði næstum af meðaumkun með sjálfum sér. uo var engu líkara en að forsjónin væri að leika sér að °num. Hann þóttist jafnvel heyra hæðnishlátur að baki sér. '6rs vegna gat nú til dæmis ekki annar af þessum vesalings °uum verið Árnason; það hefði þó að minnsta kosti verið meiri líkur til, að það væri sá rétti. En ekki þýddi að gefast ^PP við svo búið, og þess vegna bað hann um heimilisfang Sgja þessara manna, kvaddi svo og fór. Hann kom fyrst að umli Jóns Jónssonar, og þar virtist heppnin loks hafa ukveðið að fylgja honum. Þegar hann barði á dyrnar, kom Ungur maður fram, og hvernig sem á því stóð, þá vissi Kjartan ^ i ^yrr en hann hafði sagt: — Með leyfi, eruð þér herra rui Jónsson? Já, sagði maðurinn. — Gerið svo vel að lcoma inn. unnað sinn þenna dag sagði Kjartan frá vandræðuin sín- Um’ °S þegar hann hafði lokið frásögn sinni sagði maður- mn' Yður er velkomið að fá lykilinn. Ég skil, að þér séuð °r°legur, þangað til þér hafið hinn dýrmæta miða i höndunum. ~~ Já, ég gat ekki beðið þangað til þér kæmuð aftur, og 6ss Vegna geri ég yður þetta ónæði. ~~ Mér er sönn ánægja i að geta hjálpað yður, sagði Árni °nsson og brosti. ^, ~ skulum bara vona, að miðinn sé i skúffunni. ulítill kvíði lagðist á sál Kjartans, og hann sagði: Já, það vona ég. Þér munið ekki eftir honum, er það? . ~~~ en það er ekkert að marka það. Við finnum svo a e8a margt, sem fólk gleymir að taka úr vösunum á föt- a^um, sem send eru til okkar, þar á meðal reikninga og alls nar blöð, og maður setur ekki á sig hvern einstakan hlut.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.