Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 90

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 90
42G ÁÐUR ÓPRENTAÐ BRÉF OG KVÆÐI eimbeiðin til ég var kominn í skóla) berðu eins og gull af eiri. Þar uW ekki meira. Ég hef lifað og ég vona til að deyja í þeirri tru, að okkar bezta, einkum æskunnar bezta, deyi ekki (eins °» það eldist ekki) heldur að það risi upp aftur með okkai ódauðlegu pörtum. Hin eilífu frækornin deyja ekki — tiið guðdómlega sýnist að vísu að fara og koma, já, sýnist oft hafa hér litlar viðdvalir, en þar fyrir deyr það ekki, heldu1 fer frá dauðanum til lífsins. — Þegar ég frétti um vesturferð þína í fyrra, hugsaði ég eitthvað á þessa leið — hugsaði til þín með söknuði og angurblíðu. En — lifsins vastur hefu1 löngu breytt þínum gamla Matta i eldri Matta — breytt mel í hversdagslega kaldan, en þó nokkuð vangæfan og mislynda11 mann. Þó er töluvert eftir af mínu gamla, t. d.: interessi fyi',r öllu andríki, enda öllu góðu og fögru; en slen og dáðleysi striða á mig fyrir timann líkt og fleiri oss frændur og upP' kvalninga. Guði sé lof fyrir handleiðslu hans á okkur, og sc|' staklega dáist ég að því, hve fljótt þú hefur getað komið Þel og þínu í fast form og stöðu í þvi nýja landi, lífi og hein11- Guð blessi hjúskap þinn og allt þitt ráð og varðveiti heilsl1 þína og dýru gáfur og krafta. Skóla hefur þú víst fyrir bó’n þín. Að þú losnaðir úr ísafirði gleður mig og marga fle111’ en um vesturferðina þori ég ekki neitt að segja, nema mina von og trú, að verðir þar gæfumaður og endir þar þína m'1 eins og bæði heiðursmaður og mikilmenni. — Ég sæki 1111 héðan og býst við að fara norður að Akureyri. Ég vil fá hæ»aJ‘ brauð og skóla handa börnum mínum, en í fjárhagslegu t’* liti verður það álíka. Hér er mikið í ábyrgð, stórt bú en 11’ð lítið, afar-stórt prestakall, en afar-illa upplýst og mér óvjð ráðanlegt, erfitt og ofvaxið, enda meta menn lítið mina v1^ leitni til betra, að mér finnst. Árferði er lika illt. Þó hef byggt Oddakirkju veglega, en vona að þurfa ekki að byS»j‘ staðinn, því það þola ekki efnin. Faðir minn stendur slp mæta-vel, hann skrifar þér sjálfur og minnist á börn okk*11- Hjúskapurinn betri og betri, og af börnunum hef ég enn hreu1, og óblandaða gleði. Yfir höfuð hafa fáir stormar gengið n®111 mér, síðan við sáumst síðast nálægt Lögbergi. Hjartveikj11 gamla tók að réna eftir 1876, og síðan hef ég oftast verið hei að öðru en smá-vanheilsu, svefnleysi o. fl. Ég skrifa útgcf-u‘
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.