Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 96

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 96
432 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL brjóst, að hann væri altekinn af tannpinu, og bar hann sig þannig, að hann virtist eklti hafa viðþol. Svo breytti gestur okkar tannpínunni í heilbrigði án þess að mæla orð, beitti aðeins til þess hugarorku sinni. Þá lét hann piltinn fá lungna- bólgu. Og sjá! Öll einkenni lungnabólgu komu i ljós! Svo lét hann lungnabólguna hverfa með einni ákveðinni skipan. Marga aðra alþekkta sjúkdóma framkallaði hann í piltinum og lét þá hverfa jafnharðan aftur, allt samkvæmt þögulli skipan einbeitts vilja þessa meistaralega dávalds. „Þið sjáið af þessu“, sagði gestur okkar að lokum, „að það er hægt að framkalla sjúk- dómseinkenni á sama hátt og ■ofsjónir. Og sjúkdómseinkenn- in er hægt að nema burt á sama hátt og ofskynjanirnar. Hér er að leita skýringanna á margs konar bilunum í lundar- fari manna. Það er hægt að breyta sorgum manna og böli í hamingju og velliðan, ef menn hafa öðlazt skilning á þessum leyndardómi. Ofminni dáleiddra manna. Löngu liðna og gleymda at- burði er auðvelt að láta dá- leiddan mann rif ja upp, aðeins með því að biðja hann að muna þá og fullvissa bann um, að honum muni takast þetta. Það er eins og hinn da- leiddi sé snortinn töfrasprota- allt lýkst upp fyrir honuni, og hann lýsir hiklaust öllu, sem hann á að muna, eins og þa® hefði gerzt i gær. Þessi niarg' faldaða minnisorka hefur vei' ið nefnd ofminni. Ágætt dænh um ofminni er atvik, seni kom fyrir lækni einn suður í Áf' ríku, sem dáleiddi enskan li‘is' foringja. Lækninum brá 1 brún, þegar liðsforinginn í da leiðslunni tók að tala óþekkta tungu, sem síðar reyndist að vera hin forna tunga íbúanm1 í Wales. Kom upp úr kafinU’ að liðsforinginn hafði l^1* tungu þessa, þegar hann barn, en fyrir löngu gleÝ henni. Djúp dáleiðsla getur lcomið að miklu haldi til a var mt oft rifja upp hið sanna í nn ikil' að vægum málum. Erfiðast er ^ eiga við þá, sem hafa sef.la sjálfa sig í þeirri trú, að ÞeU megi ekki með nokkru 111(1 h gefa öðrum upplýsingar 11111 þau mál, sem dávaldurinn ei * grafast fyrir um. Sá dásvsef getur haft það til að þverneik1 að gefa nokkrar upplýsinöal’ þó að hann muni ekkert h'a hann hefur sagt, eftir að hanl1 er vaknaður. Einnig er hn’o að láta ofminnið vara áfi*111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.