Eimreiðin - 01.10.1941, Page 100
436
RADDIR
eimreiðin
en gátur Gestumblinda og gœti
heitið þingræðisgátan mikla.
Það er ekki að undra, þó að
ég sé orðinn áttavillur í pólitik-
inni, þegar sjálft þingið er orð-
ið lítt leysanleg krossgáta.“ ...
[Bréfritarinn hefur sennilega
ekki kyiuit sér nógu vel erfiff-
leikana, sem þingiff mun hafa
átt aff striða viff bak viff tjöldin,
enda tæplega átt kost á því- En
hann þarf að hafa betur í hiWa
málsháttinn „ekki er allt sem
sýnist“ næst, þegar hann skrifar
um þingið •— og minnast þess,
að það sem er flókið á yfirborð-
inu, er oft ákaflega einfalt, ef
aðeins tekst að komast
kjarnanum. RitstJ-]
Farisearnir og ástandið.
[Um „ástandið“ margumtalaða hefur Eimreiðin fengið nokkur bréf,
sem ]>ó er ekki tök á að birta, enda þegar svo margt um það birt i blöB'
um og timaritum — og sumt af því betur óbirt. Lætur Eimreiðin Þvl
nægja að birta hér eftirfarandi kvæði frá einu af alþýðuskáldum vorurn-]
Þeir kasta steinum, og manna-
meinum
er mokað saman í stóran haug,
og stórum fleinum þeir stinga
í leynum,
er snertir viðkvæma hverja taug.
Þeir hrópa’ að villtum,
en hnöppum gylltum
er hampað, skjallaðir tignir
menn
af valdhöfum spilltum og vinum
hylltum,
sem vona’, að upphefð þeim
hlotnist senn.
Þeir lækna ei sjúka, né láta
mjúka
líknarhöndina græða sár,
á gægjum húka, sem gneista1
fjúka
glamuryrðin um syndafár.
En sannið reyna ei sýna n011111
systrum hrjáðum á rangri brauh
af angist veina, en ekkert meina
með orðaflaum, sem ei lækna1
þraut.
Þórffur Einarsson■
I