Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 100

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 100
436 RADDIR eimreiðin en gátur Gestumblinda og gœti heitið þingræðisgátan mikla. Það er ekki að undra, þó að ég sé orðinn áttavillur í pólitik- inni, þegar sjálft þingið er orð- ið lítt leysanleg krossgáta.“ ... [Bréfritarinn hefur sennilega ekki kyiuit sér nógu vel erfiff- leikana, sem þingiff mun hafa átt aff striða viff bak viff tjöldin, enda tæplega átt kost á því- En hann þarf að hafa betur í hiWa málsháttinn „ekki er allt sem sýnist“ næst, þegar hann skrifar um þingið •— og minnast þess, að það sem er flókið á yfirborð- inu, er oft ákaflega einfalt, ef aðeins tekst að komast kjarnanum. RitstJ-] Farisearnir og ástandið. [Um „ástandið“ margumtalaða hefur Eimreiðin fengið nokkur bréf, sem ]>ó er ekki tök á að birta, enda þegar svo margt um það birt i blöB' um og timaritum — og sumt af því betur óbirt. Lætur Eimreiðin Þvl nægja að birta hér eftirfarandi kvæði frá einu af alþýðuskáldum vorurn-] Þeir kasta steinum, og manna- meinum er mokað saman í stóran haug, og stórum fleinum þeir stinga í leynum, er snertir viðkvæma hverja taug. Þeir hrópa’ að villtum, en hnöppum gylltum er hampað, skjallaðir tignir menn af valdhöfum spilltum og vinum hylltum, sem vona’, að upphefð þeim hlotnist senn. Þeir lækna ei sjúka, né láta mjúka líknarhöndina græða sár, á gægjum húka, sem gneista1 fjúka glamuryrðin um syndafár. En sannið reyna ei sýna n011111 systrum hrjáðum á rangri brauh af angist veina, en ekkert meina með orðaflaum, sem ei lækna1 þraut. Þórffur Einarsson■ I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.