Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 40

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 40
216 EINAR PÁLL JÓNSSÖN SKÁLD EiMREif)[N' næstunni. Er það óblandið fagnaðarefni vinuin hans og aðda- endum Ijóða hans, að svo verður. Eins og öðrum Ijóðskáldum, er Einari harla tamt að lin11,1 hugsunum sínum og tilfinningum táknrænan búning i höguni myndum úr skauti hinnar jdri náttúru, t. d. í kva'ð- unum „Haf“ og „Briin“, sem annars eru þó næsta ólík efni og anda — hið fvrra ljóðræn og litauðug lýsing á hiö' um heillandi útsæ, hið síðara þrungið að djúpri hugsun og fast-meitlað að máli, svo að hver ljóðlina hittir i inark. í kvæðinu „1 riimsjó" seilist höfundur einnig til hafsins eft1-1 táknrænni mynd af eigin æviför um sollinn lífsins sæ, se,n einnig fær víðtækari merkingu í höndum hans, því að ein> og hann orðar það: „Og fæstir sigla til hafnar heim við Hrafnistumanna bvr.“ Önnur kvæði Einars eru hreinræktaðri náttúrulýsingí"’ eins og hið gullfallega kvæði hans „Upprisa vorsins", en þal haldast skáldlegar samlíkingar og frjó hugsun afburðavel 1 hendur, eins og ljóst er af eftirfarandi þrem erindum þesS- „I dag skal hafin heilög messugjörð og liringd til vöku svefnsins fósturjörð og kyntir vitar nýrra árdagselda. Nú lielgast drottni sérhvert ljóð og lag, l>ví lífið heldur skirnarveizlu i dag og drekkur erfi undanhalds og kvelda. Til nýlifs fæðist sérhvert l>lóm og hlað. Nú blæðir út frá vorsins lijartastað ein vaxtarelfur öllunt máttarmeiri. Og moldin knipplar grænan gróðrarserk. Nú gerist lifsins æðsta kraftaverk — i frjóvgan haga breytist blásin eyri. Við sólris opnast allra heima dýrð. I örinum ljóss er gróðrarmoldin skírð og laugin helguð dropum daggartára. 1 hjarmans faðmi birtast undur ný. Við blámans úthaf sindrar leifturský sem spádómsbros frá vöggu vits og ára.“ !) 1) Kvæði þetta hlaut önnur verðlaun i' víðtækri ljóða-samkeppn1 1 Manitoliafylki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.