Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 64

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 64
210 ÁRAS AMUNDSEXS EIMREIÐIN í sambandi við í'lugleiðir um íshafið, er Vilhjálmur þóttist sjtl fram undan. Því að miklu auðveldara og öruggara mundi vera að koma upp veðurathugunarstöðvum á pólnum og í nánd við hann, til aðstoðar þessum flugleiðum, ef menn þeir, cl' stunduðu þessar stöðvar, gátu búizt við að afla sér matfanga að minnsta kosti að nokkuru leyti, með veiðum. Af því að Amundsen hafði ávallt verið sannfærður um það, að um líf væri ekki að ræða í þessu hafi, hafði hann jafnan staðið framarlega í hópi þeirra, er vildu aldrei fallast á, að Vilhjálmur hefði í rauninni aflað sér matfanga með veiðnm- Því var mánaðardvöl sjáifs hans á ísnum 1925 lýst svo af honum og þeim, er fylgdu honum að málum, sem hinu mesta þrek- virki, er þekkt væri í heimsskautaferðum. Mennirnir höfðu að- eins takmarkaðán matarforða með sér og sömuleiðis eldsneyln og hamfarir þeirra við það að gera flugbraut var kapphlaup við timann, til þess að geta.komizt af stað aftur áður en birgð" irnar væru þrotnar og þeir yrðu dæmdir til þess, sem Aniund- sen sá ákveðið fram á, að deyja úr hungri og kulda. En jafnvel þarna, í nánd við sjálfan pólinn, sáu þeir talsveit af fugli, að minnsta kosti einn sel og ef til vill tvo eða þrJa (gat þó verið sami selurinn, er þeir hefðu séð oftar en ein11 sinni). Amundsen ritaði, að hann hafi orðið hissa. Hann hefð1 haldið, að íshafið væri gersneytt af lifi og alls ekki búist 'i® að sjá sel þarna nyrzt á hnettinum. Hann reyndi ekki að veiða dýrin, sem hann mundi þó hafa gert, ef hann hefði athugað „Heimsskautslöndin unaðslegu" og trúað því, sém þar er sagh og því hélt hann heldiir áfram kapphlaupinu við tímann t1* þess að losna áður eu matvæla- og eldsneytisforði leiðangu1 ins væri þrotinn. Þó að kapphlaup þelta væri átakanlegt og blöðin kep]d ust hvert við annað að flytja frásagnir um alburðinn, er gag11 tóku lesendurna, fékk það lítið á fylgismenn Vilhjálms, ln' að selur er bæði matur og eldsneyti, og þar sem einn seln1 er, þá er víst, að þar eru fleiri, sem reyndur veiðimaður ninnd1 geta aflað, ef hann þekkti aðferðina lil þess. Þar sem einu selur er, hlýtur að vera eitthvað af dýratagi í sjónuni seni æti handa selnum, og' því var mjög eðlilegt að álykta svo, • aðrir selir hefðu einnig fundið þessi dýr og fylgt þeim elÞ1- J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.