Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 77
KlMREIÐIN
Svartidaudi.
Samkviriint því sem skýrt er frá í vikuritinu Time frá 2-t.
ágúst þ. á., er svartidauði enn þá öðru hvoru að gera vart við
í Bandaríkjum Norður-Ameríku. í sumnr hafa sendimenn
'r;t heilbrigðismálastjórn Bandaríkjanna skotið kanínur og
sléttu-ikorna, veitt mýs og grafið upp dauða slcttuhunda í Vest-
llrrikjunum til þess að afla sýklafræðingunum verke'fna við.
sýklarannsóknir þeirra. Lmörgum hræjanna fundu syklafræð-
lngarnir það, sem þeir voru að leita að og óttuðust að tinna: hina
egglaga bakteríu, sem nefnd er Pastcurella pestis eða svartu-
úauða-sýkillinn.
Rannsóknir þessar hafa því leitt í Ijós J)á óhugnanlegu vit-
neskju, að í vesturríkjum Bandaríkjanna er um yfirgripsmikla
SlT>ituriármöguleika að ræða frá villtum nagdýrum. Sýkillinn
er of algengur til Jiess, að honum verði útrýmt. Á siðastíiðnu
Uri fannst hann í fvrsta sinni i ríkjunum Colorado og Norður-
^akota, og það er engin ástæða til að gera ráð fyrir öðru en að
hunn breiðist út austur í Missisippi-dalinn og til austurríkj-
Ullr>a, að því er læknir úr hcilbrigðismálastjórninni hefur látið
hufa eftir sér.
1-nn hefur enginn dáið úr svartadauða á Jiessu ári í Banda-
rikjunum. En venjulega koma eitt eða tvö sjúkdómatilfelli
fyrir árlega. Þannig fékk kona ein í Kaliforníu veikina eflir
að hafa nýlokið við að grafa nagdýr í jörðu. Drengur í Idaho
1‘i'ndi tuglseggjum úr hreiðri, en í hreiðrinu voru hálietnai
Litar af íkornakjöti, sem móðirin hafði horið í hreiðrið. Dreng-
•úrinn fékk veikina. Veiðimaður í Wyoming smitaðist af kan-
11111 > sem hann hafði skotið og borið heim. Algengast er, að
Slnitberarnir séu flær, Jiær bera sýkilinn frá einu dýri á annað
o.g af dýrum á menn.
Svartidauði lýsir sér á þrennan hátt i mönnum, en jafnan
ut söinu orsökum og með sömu afleiðingum. Dauðann getur
tl(u ifj ag innan viku eftir að maður tekur veikina.
* t'vrsta lagi getur veikin lagzt á sogæðakerfið og valdið
s'artri, ljótri bólgu í handarkrikum eða nára.