Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 77
KlMREIÐIN Svartidaudi. Samkviriint því sem skýrt er frá í vikuritinu Time frá 2-t. ágúst þ. á., er svartidauði enn þá öðru hvoru að gera vart við í Bandaríkjum Norður-Ameríku. í sumnr hafa sendimenn 'r;t heilbrigðismálastjórn Bandaríkjanna skotið kanínur og sléttu-ikorna, veitt mýs og grafið upp dauða slcttuhunda í Vest- llrrikjunum til þess að afla sýklafræðingunum verke'fna við. sýklarannsóknir þeirra. Lmörgum hræjanna fundu syklafræð- lngarnir það, sem þeir voru að leita að og óttuðust að tinna: hina egglaga bakteríu, sem nefnd er Pastcurella pestis eða svartu- úauða-sýkillinn. Rannsóknir þessar hafa því leitt í Ijós J)á óhugnanlegu vit- neskju, að í vesturríkjum Bandaríkjanna er um yfirgripsmikla SlT>ituriármöguleika að ræða frá villtum nagdýrum. Sýkillinn er of algengur til Jiess, að honum verði útrýmt. Á siðastíiðnu Uri fannst hann í fvrsta sinni i ríkjunum Colorado og Norður- ^akota, og það er engin ástæða til að gera ráð fyrir öðru en að hunn breiðist út austur í Missisippi-dalinn og til austurríkj- Ullr>a, að því er læknir úr hcilbrigðismálastjórninni hefur látið hufa eftir sér. 1-nn hefur enginn dáið úr svartadauða á Jiessu ári í Banda- rikjunum. En venjulega koma eitt eða tvö sjúkdómatilfelli fyrir árlega. Þannig fékk kona ein í Kaliforníu veikina eflir að hafa nýlokið við að grafa nagdýr í jörðu. Drengur í Idaho 1‘i'ndi tuglseggjum úr hreiðri, en í hreiðrinu voru hálietnai Litar af íkornakjöti, sem móðirin hafði horið í hreiðrið. Dreng- •úrinn fékk veikina. Veiðimaður í Wyoming smitaðist af kan- 11111 > sem hann hafði skotið og borið heim. Algengast er, að Slnitberarnir séu flær, Jiær bera sýkilinn frá einu dýri á annað o.g af dýrum á menn. Svartidauði lýsir sér á þrennan hátt i mönnum, en jafnan ut söinu orsökum og með sömu afleiðingum. Dauðann getur tl(u ifj ag innan viku eftir að maður tekur veikina. * t'vrsta lagi getur veikin lagzt á sogæðakerfið og valdið s'artri, ljótri bólgu í handarkrikum eða nára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.