Eimreiðin - 01.07.1942, Page 78
254
SVARTIDAUÐI
bimbbioin
í öðru lugi getur veikin sýkt sjálft æðakerfið og valdið blóð'
kýlum í hörundinu.
í þriðja lagi er lungnaplágan. Er hún talin hættulegust vegna
þess, að hún ein getur borizt frá manni til manns án þess, að
smitberarnir, flærnar, þurfi að vera þar að verki. Vegna þess'
hve erfitt er að þekkja sjúkdóm þenna, er hann stundum
ranglega talinn annar sjúkdómur en hann er og þess vegiv'
ef til vill algengari dánarorsök í Bandaríkjunum en danai
vottorð lækna gefa í skyn.
Ekkert óbrigðult meðal er til við svartadauða. Blóðvatn el
notað, sem getur hjáljiað, ef það er gefið nógU fljótt. í efn*1
rannsóknastofum heilbrigðismálastjórnar Bandaríkjanna, 1
San Francisco og víðar, eru miklar birgðir geymdar af blóð
vatni þessu, ef skyndilega skyldi þurfa að gripa til þess í lnU
áttunni gegn þéssari plagu. Aðalorsölc þess, hve fáir taka veik
ina í Bandaríkjunum er sú, að smitberarnir hafa hingað td
aðallega haldið til í hinum strjálbyggðu héruðum vesturríkj
anna. En farsóttafræðingar óttast, að nagdýr ýmis geti boi'
sýkilinn í rottur borganna, svo'að veikin geti gosið upp óva'id
og skyndilega í þéttbýlinu. Fyrirboði slíkra hugsanlegra hön"
unga gerði vart við sig í borginni Oaldand árið 1919 og 1 ljl)S
Angeles árið 1924. Því á fyrr nefnda staðnum létust skyndik'p1*
tólf manns og á þeim síðarnefnda þrjátíu úr svartádauða-
Svartidauði er talinn hræðilegasta farsótt, sem borizt hetul
til íslands. Enn er hann i hugum fjölda manna hér á lauó’
sú plága, sem mest ógn og skelfing fylgir, enda eyddust s'
að segja heil liéruð landsins af þessari pest í byrjun og l°k
15. aldar. Árið 1347 gaus svartidaúði upp í Evrópu og' var l,a
lýst eins og' „þéttri, fúlri móðu“. Um 1349 var öll álfan sýkh
og minnsta kosti fjórði hluti allro íbúa mið-Evrópu lét Ih’ð
við hinar mestu hörmungar og eymd. Helmingur ibúa
lands dó úr pestinni. Svo .rénaði plágan. En árið 16(51 gaus hm1
upp aftur. Árið 1664 dóu um 70 000 úr plágunni í London. S'H
létti henni aftur af þjóðunum í Evrópu, hverri eftir aðra, llllZ
hennar gaúti ekki nema í heimkynnunum sjálfum, Austur-Asn1-
Á árunum 1892 til 1902 dóu 12 milljónir manna úr svartadauð*1
i Indlandi einu saman. Árið 1900 barst hann til San Francis‘
sennilega með skiparottum frá Honolulu, og á árunum tveuu