Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 78
254 SVARTIDAUÐI bimbbioin í öðru lugi getur veikin sýkt sjálft æðakerfið og valdið blóð' kýlum í hörundinu. í þriðja lagi er lungnaplágan. Er hún talin hættulegust vegna þess, að hún ein getur borizt frá manni til manns án þess, að smitberarnir, flærnar, þurfi að vera þar að verki. Vegna þess' hve erfitt er að þekkja sjúkdóm þenna, er hann stundum ranglega talinn annar sjúkdómur en hann er og þess vegiv' ef til vill algengari dánarorsök í Bandaríkjunum en danai vottorð lækna gefa í skyn. Ekkert óbrigðult meðal er til við svartadauða. Blóðvatn el notað, sem getur hjáljiað, ef það er gefið nógU fljótt. í efn*1 rannsóknastofum heilbrigðismálastjórnar Bandaríkjanna, 1 San Francisco og víðar, eru miklar birgðir geymdar af blóð vatni þessu, ef skyndilega skyldi þurfa að gripa til þess í lnU áttunni gegn þéssari plagu. Aðalorsölc þess, hve fáir taka veik ina í Bandaríkjunum er sú, að smitberarnir hafa hingað td aðallega haldið til í hinum strjálbyggðu héruðum vesturríkj anna. En farsóttafræðingar óttast, að nagdýr ýmis geti boi' sýkilinn í rottur borganna, svo'að veikin geti gosið upp óva'id og skyndilega í þéttbýlinu. Fyrirboði slíkra hugsanlegra hön" unga gerði vart við sig í borginni Oaldand árið 1919 og 1 ljl)S Angeles árið 1924. Því á fyrr nefnda staðnum létust skyndik'p1* tólf manns og á þeim síðarnefnda þrjátíu úr svartádauða- Svartidauði er talinn hræðilegasta farsótt, sem borizt hetul til íslands. Enn er hann i hugum fjölda manna hér á lauó’ sú plága, sem mest ógn og skelfing fylgir, enda eyddust s' að segja heil liéruð landsins af þessari pest í byrjun og l°k 15. aldar. Árið 1347 gaus svartidaúði upp í Evrópu og' var l,a lýst eins og' „þéttri, fúlri móðu“. Um 1349 var öll álfan sýkh og minnsta kosti fjórði hluti allro íbúa mið-Evrópu lét Ih’ð við hinar mestu hörmungar og eymd. Helmingur ibúa lands dó úr pestinni. Svo .rénaði plágan. En árið 16(51 gaus hm1 upp aftur. Árið 1664 dóu um 70 000 úr plágunni í London. S'H létti henni aftur af þjóðunum í Evrópu, hverri eftir aðra, llllZ hennar gaúti ekki nema í heimkynnunum sjálfum, Austur-Asn1- Á árunum 1892 til 1902 dóu 12 milljónir manna úr svartadauð*1 i Indlandi einu saman. Árið 1900 barst hann til San Francis‘ sennilega með skiparottum frá Honolulu, og á árunum tveuu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.