Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 81

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 81
Ei*ireiðin Arinn fedranna. Smásaga el'tir Friðrik Ásnumdsson Iirekkan. Á- sjávarströnd, þar sem margir firðir kvíslast inn í landið mynda öruggar hafnir og lendingarstaði, en smáar skógi 'sxnar eyjar og hólmar skýla ströndinni fvrir ágangi hafs og stornia, stendur lítil og einkennileg borg. Húsin eru lítil, lág og flest gömul og standa hvert í sínum 'úónia- 0g aldingarði, næstum því alveg hulin af rósagirðing- Um og vafningsviði. Ferðamáður, sem þangað kemur að sumr- 11111 til, getur reikað þar um stræti og torg innan um allt þetta króðurskrúð og blómadýrðina í heilli skæðadrífu af hinum hl'itu, flnu blöðum eplatrjánna og andað að sér angan rósanna °g annarra blóma, þangað til honum finnst eins og hann gangi 1 einhvers konar vímu eða draumi — utan við hið eiginlega .líirðlifs hraga þess, hættur og áhyggjur. Fólkið er fátt, svo að hann mætir ekki mörgum, og honum flunst hálft um hálft eins og það sc svipir frá umliðnum öld- 11111 ’ er þarna séu á reiki um sofandi og gleymda borg blóma ítróðurs. i'-'t hann heldur áfram, kemur hann á all-stórt torg, með ^Vafornri steinleggingu úr kollóttum steinum, rétt að segja í miÓri borginni. Þar er agnar-lítið ráðhþs með turni, sem er eills og leikfang, á miðju þakinu. - Það er auðsjáanlega mjög °rr,t og ekki hærra en það, að hann getur seilzt með hendinni uhp að þakskegginu. Iín þegar hann litast betur um al toig- 1UU’ sér hann þar skammt frá afar stórkostlega kirkjurúst. *ih oru engin, og hvelfingar eru löngu hrundar. A steingóli- ltlum, sem einu sinni voru, liggja haugar af mursteinsbrotum 1 hinum hrundu hvelfingum og leifar af stórum tilhöggnum h'úium úr súlum, sem fallnar eru, allt saman vafið grænum ^úðri, samvafa og hvítri baldursbrá. En upp eftir sulum, sem uPpistandandi eru, og hvelfingarboguni, er enn standa, klitra afningsjurtirnar. — Og nokkru lengra hurtu sést önnur rúst 7.' °8 enn sú þriðja — allar með sömu ummerkjum og engu '^Ur roikilfenglegar. — 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.