Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 81
Ei*ireiðin
Arinn fedranna.
Smásaga el'tir Friðrik Ásnumdsson Iirekkan.
Á- sjávarströnd, þar sem margir firðir kvíslast inn í landið
mynda öruggar hafnir og lendingarstaði, en smáar skógi
'sxnar eyjar og hólmar skýla ströndinni fvrir ágangi hafs og
stornia, stendur lítil og einkennileg borg.
Húsin eru lítil, lág og flest gömul og standa hvert í sínum
'úónia- 0g aldingarði, næstum því alveg hulin af rósagirðing-
Um og vafningsviði. Ferðamáður, sem þangað kemur að sumr-
11111 til, getur reikað þar um stræti og torg innan um allt þetta
króðurskrúð og blómadýrðina í heilli skæðadrífu af hinum
hl'itu, flnu blöðum eplatrjánna og andað að sér angan rósanna
°g annarra blóma, þangað til honum finnst eins og hann gangi
1 einhvers konar vímu eða draumi — utan við hið eiginlega
.líirðlifs hraga þess, hættur og áhyggjur.
Fólkið er fátt, svo að hann mætir ekki mörgum, og honum
flunst hálft um hálft eins og það sc svipir frá umliðnum öld-
11111 ’ er þarna séu á reiki um sofandi og gleymda borg blóma
ítróðurs.
i'-'t hann heldur áfram, kemur hann á all-stórt torg, með
^Vafornri steinleggingu úr kollóttum steinum, rétt að segja í
miÓri borginni. Þar er agnar-lítið ráðhþs með turni, sem er
eills og leikfang, á miðju þakinu. - Það er auðsjáanlega mjög
°rr,t og ekki hærra en það, að hann getur seilzt með hendinni
uhp að þakskegginu. Iín þegar hann litast betur um al toig-
1UU’ sér hann þar skammt frá afar stórkostlega kirkjurúst.
*ih oru engin, og hvelfingar eru löngu hrundar. A steingóli-
ltlum, sem einu sinni voru, liggja haugar af mursteinsbrotum
1 hinum hrundu hvelfingum og leifar af stórum tilhöggnum
h'úium úr súlum, sem fallnar eru, allt saman vafið grænum
^úðri, samvafa og hvítri baldursbrá. En upp eftir sulum, sem
uPpistandandi eru, og hvelfingarboguni, er enn standa, klitra
afningsjurtirnar. — Og nokkru lengra hurtu sést önnur rúst
7.' °8 enn sú þriðja — allar með sömu ummerkjum og engu
'^Ur roikilfenglegar. —
17