Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 86

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 86
262 STYRJALDARÓGNIR VORRA TÍMA eimbeibi’' hlaðið kaunum. Aþenubúar ganga í sorphaugana hópu111 saman til þess að leita að einhverju ætilegu. Ef einhver tmu' ur sardínudós eða aðrar matarumbúðir, er þetta sleikt innan meðan nokkurt matarbragð er eftir. Spítalarnir eru yfirfuiln> stundum þrír eða fjórir sjúklingar í saina rúmi. í húsagöi ð- um liggja hálfnakin lík. Öðru hvoru ganga grafarar uin °r> safna líkunum i stórar gryfjur, allt að þrjú hundruð í hverja- Þegar einhver deyr, taka ættingjarnir líkið og bera það út 1 göturæsið, án þess að gera yfirvöldunum aðvart, til þess a missa ekki matarkort hins látna. í sumum héruðum Grikk lands dóu 20% íbúanna úr skorti á síðastliðnu vori. í v°l verða um 6 milljónir manna farnar sömu leið, ef Grikkjnn1 kemur ekki skjót hjálp. Og engin lílcindi eru til, að sú hjálp lierist þeim á þessum vetri. Slík eru hin dapurlegu örlög, sen1 bíða hinnar grísku þjóðar. En þjóðin harðnar við hverja rau11- Hún gerði strax ráð fyrir matvælaskorti, eftir að Þjóðverjn1 lögðu undir sig landið. En hann varðpniklu gífurlegri en nokk urn ha.fði órað fyrir. Þjóðverjar þurftu kjöt og mjólk han<la innrásarhernum — svo og önnur matvæli, og allt kom Þe^a hart niður á þjóðinni. Alþjóðahjálp Rauða Krossins hefu' stöðvar í Aþenu, þar sem um 700 000 manna fá eina máltíð a dag. Allar matvörur eru óskaplega dýrar. Brauð kostar - kr. pundið, smjör 117 kr. pundið, egg nál. 5 kr. stykkið, stip vél (550 kr. parið, og annað verðlag eftir þessu, þegar á anna1 ]>orð einhverjar vörur er að fá, en vöruskorturinn er S1^111 legur. Hér og þar gera hinir hungruðu íbúar landsins uppreism1’ sem bældar eru niður jafnharðan. í fjöllunum á Krít og 1 ha- lendinu á Pelopsskaga halda flokkar Grikkja uppi sináskæ111 hernaði og gera öðru hvoru usla í liði innrásarmanna. forni gríski hetjuandi lifir enn og verður ekki kúgaður, Þlíl fyrir allar þær hörmungar, sem styrjöldin hefur leitt > þjóðina. Árið 19Í58 kom út í Bandaríkjunum bók um hernað Japan*1 í Kína, eftir fréttaritara enska blaðsins „Manchester Gu*u^ dian“ þar eystra, H. J. Timperley. Á styrjaldartímum er mi'vl gelið út af áróðursbókum, og þær ekki alltaf sem áreiðan legastar. Ef bók þessi hefði komið út eftir árásina á I eal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.