Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 86
262
STYRJALDARÓGNIR VORRA TÍMA
eimbeibi’'
hlaðið kaunum. Aþenubúar ganga í sorphaugana hópu111
saman til þess að leita að einhverju ætilegu. Ef einhver tmu'
ur sardínudós eða aðrar matarumbúðir, er þetta sleikt innan
meðan nokkurt matarbragð er eftir. Spítalarnir eru yfirfuiln>
stundum þrír eða fjórir sjúklingar í saina rúmi. í húsagöi ð-
um liggja hálfnakin lík. Öðru hvoru ganga grafarar uin °r>
safna líkunum i stórar gryfjur, allt að þrjú hundruð í hverja-
Þegar einhver deyr, taka ættingjarnir líkið og bera það út 1
göturæsið, án þess að gera yfirvöldunum aðvart, til þess a
missa ekki matarkort hins látna. í sumum héruðum Grikk
lands dóu 20% íbúanna úr skorti á síðastliðnu vori. í v°l
verða um 6 milljónir manna farnar sömu leið, ef Grikkjnn1
kemur ekki skjót hjálp. Og engin lílcindi eru til, að sú hjálp
lierist þeim á þessum vetri. Slík eru hin dapurlegu örlög, sen1
bíða hinnar grísku þjóðar. En þjóðin harðnar við hverja rau11-
Hún gerði strax ráð fyrir matvælaskorti, eftir að Þjóðverjn1
lögðu undir sig landið. En hann varðpniklu gífurlegri en nokk
urn ha.fði órað fyrir. Þjóðverjar þurftu kjöt og mjólk han<la
innrásarhernum — svo og önnur matvæli, og allt kom Þe^a
hart niður á þjóðinni. Alþjóðahjálp Rauða Krossins hefu'
stöðvar í Aþenu, þar sem um 700 000 manna fá eina máltíð a
dag. Allar matvörur eru óskaplega dýrar. Brauð kostar -
kr. pundið, smjör 117 kr. pundið, egg nál. 5 kr. stykkið, stip
vél (550 kr. parið, og annað verðlag eftir þessu, þegar á anna1
]>orð einhverjar vörur er að fá, en vöruskorturinn er S1^111
legur.
Hér og þar gera hinir hungruðu íbúar landsins uppreism1’
sem bældar eru niður jafnharðan. í fjöllunum á Krít og 1
ha-
lendinu á Pelopsskaga halda flokkar Grikkja uppi sináskæ111
hernaði og gera öðru hvoru usla í liði innrásarmanna.
forni gríski hetjuandi lifir enn og verður ekki kúgaður, Þlíl
fyrir allar þær hörmungar, sem styrjöldin hefur leitt >
þjóðina.
Árið 19Í58 kom út í Bandaríkjunum bók um hernað Japan*1
í Kína, eftir fréttaritara enska blaðsins „Manchester Gu*u^
dian“ þar eystra, H. J. Timperley. Á styrjaldartímum er mi'vl
gelið út af áróðursbókum, og þær ekki alltaf sem áreiðan
legastar. Ef bók þessi hefði komið út eftir árásina á I eal