Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 104
280
RADDIR
EIM BEIÐlN
hann ástúðlegur og málrómur-
inn heillandi.
Enginn hefur séð hann
hlæja, en aftur á móti hafa
margir séð hann gráta.
Hann er hár vexti. Höndur
hans eru fagrar og fíngerðar.
Það, sem hann flytur, er al-
vöruþrungið og gagnhugsað.-
Hann er ræðinn.
Fegurri er hann en aðrir
menn.“
Umgengnisvenjur íslendinga.
Bréf þetta barst Eimr. nýlega.
Höfundurinn er íslendingur,
sem' dvaliff hefur tangdvölum
erlendis.
Fyrir nokkru var ég staddur
í veitingahúsi í höfuðstaðnum.
I veitingasölunum var hvert
sæti skipað. Mest bar þar á er-
lendum setúliðsmönnum — og
þar næst á islenzkum stúlkum,
mörgum kornungum. Stúlkur
þessar komu í smáhópum rétt
áður en danzinn hófst i einum
salnum, en i veitingahúsi þessu
er danz stiginn á hverju kvöldi.
Þær voru flestar án fylgdar
karlmanna, þetta tvær og þrjár
í hóp, og svipuðust um eftir
sætum. Þegar þrengjast tók í
salnum, stóðu hópar af þessum
stúlkum frammi við dyr og
skimuðu í allar áttir. Sumar
komu sér niður að lokum, aðrar
hurfu frá. Komu svo aftur til
þess að vita, hvort losnað hefðu
sæti. Nokkrar voru i för með
erlendum hermönnum — °£
urðu þær einna bezt úti i styrj-
öldinni um sætin, því að her-
mennirnir tóku þar að seI
sóknina.
Blaðamaður einn amerískm
lýsti fyrir nokkru í víðlesnu
amerísku blaði siðum íslenzkra
kvenna á opinberum veitinga-
húsum í Reykjavík þannig, að
mörgum gramdist. Meðal ann-
ars gat hann þess, að stúlkur
þær, sem hópast inn á veitinga-
húsin án fylgdar eldri inanna
eða kvenna, en það sé mjög a'"
gengt, gerðust eins konar þarfa-
dömur allra viðstaddra karl-
manna, bæði erlendra og inn'
lendra, er fá vildu sér snúning-
Stúlkurnar kæmu sýnilega 1
þessum tilgangi fyrst og frenist
og væru oft fjölmennar. —-
gat ekki betur séð þetta kvölú
en ameriski blaðamaðurinn
hefði haft nokkuð til síns máls-
Þær voru ekki beinlínis tigm-
mannlegar né glæstar, þessa1
ungu stúlkur, en ýmislegt benti
til, að þær væru alniennast
dætur heiðarlegra reykvískra
borgara af öllum stéttum, >ra
sæmilega efnuðum heimilum og
jafnvel þó nokkrar úr flokk1
hinna svo nefndu betri borgara-
Á sumum veitingastöðum er'
lendis er sú venja, að karlmenn
geti leigt sér danz-dömur fyrir
ákveðið gjald, í einn danz eða
fleiri. Hér er þessi venja ekki a
komin. Hinar íslenzku stúlkur,
sem sækja danzstaði höfuð-