Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 104
280 RADDIR EIM BEIÐlN hann ástúðlegur og málrómur- inn heillandi. Enginn hefur séð hann hlæja, en aftur á móti hafa margir séð hann gráta. Hann er hár vexti. Höndur hans eru fagrar og fíngerðar. Það, sem hann flytur, er al- vöruþrungið og gagnhugsað.- Hann er ræðinn. Fegurri er hann en aðrir menn.“ Umgengnisvenjur íslendinga. Bréf þetta barst Eimr. nýlega. Höfundurinn er íslendingur, sem' dvaliff hefur tangdvölum erlendis. Fyrir nokkru var ég staddur í veitingahúsi í höfuðstaðnum. I veitingasölunum var hvert sæti skipað. Mest bar þar á er- lendum setúliðsmönnum — og þar næst á islenzkum stúlkum, mörgum kornungum. Stúlkur þessar komu í smáhópum rétt áður en danzinn hófst i einum salnum, en i veitingahúsi þessu er danz stiginn á hverju kvöldi. Þær voru flestar án fylgdar karlmanna, þetta tvær og þrjár í hóp, og svipuðust um eftir sætum. Þegar þrengjast tók í salnum, stóðu hópar af þessum stúlkum frammi við dyr og skimuðu í allar áttir. Sumar komu sér niður að lokum, aðrar hurfu frá. Komu svo aftur til þess að vita, hvort losnað hefðu sæti. Nokkrar voru i för með erlendum hermönnum — °£ urðu þær einna bezt úti i styrj- öldinni um sætin, því að her- mennirnir tóku þar að seI sóknina. Blaðamaður einn amerískm lýsti fyrir nokkru í víðlesnu amerísku blaði siðum íslenzkra kvenna á opinberum veitinga- húsum í Reykjavík þannig, að mörgum gramdist. Meðal ann- ars gat hann þess, að stúlkur þær, sem hópast inn á veitinga- húsin án fylgdar eldri inanna eða kvenna, en það sé mjög a'" gengt, gerðust eins konar þarfa- dömur allra viðstaddra karl- manna, bæði erlendra og inn' lendra, er fá vildu sér snúning- Stúlkurnar kæmu sýnilega 1 þessum tilgangi fyrst og frenist og væru oft fjölmennar. —- gat ekki betur séð þetta kvölú en ameriski blaðamaðurinn hefði haft nokkuð til síns máls- Þær voru ekki beinlínis tigm- mannlegar né glæstar, þessa1 ungu stúlkur, en ýmislegt benti til, að þær væru alniennast dætur heiðarlegra reykvískra borgara af öllum stéttum, >ra sæmilega efnuðum heimilum og jafnvel þó nokkrar úr flokk1 hinna svo nefndu betri borgara- Á sumum veitingastöðum er' lendis er sú venja, að karlmenn geti leigt sér danz-dömur fyrir ákveðið gjald, í einn danz eða fleiri. Hér er þessi venja ekki a komin. Hinar íslenzku stúlkur, sem sækja danzstaði höfuð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.