Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 108

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 108
284 RITSJÁ EIMREið1> löngu cftir að Gísli biskup vaf kominn undir græna torfu. Gefst nú fróðleiksfúsum nútiðar-íslend- ingum gott tækifæri til að kynnast ])ví, hvernig þekkingunni var hátt- að um ísland lijá íslendingum sjálfum á 17. öld, með þvi að lesa bók ]>essa. Þeir munu hafa af ]>vi mikla ánægju, og ef til vill nokk- urt gagn, ef rétt er lesið. Sv. S. Rauðar rósir. Ljóð eftir Aðalstein Halldórsson frá Litlu-Skógum. Reykjavik 1942. (Steindórsprent h.f.). Málfar er gott og all-auðugt i kvæðakveri ]>essu. Kveðandi er slétt og galla- laus, — „meiningin“ holl og góð. Hér vantar ekkert nema vængjaþyt ]>ess skáldskapar-anda, sem einn getur lyft Ijóðum upp yfir flat- neskju hversdagslcikans. Þetta eru rímaðar hugleiðingar, vel gert „handverk" — en heldur ekki meira. „Rósirnar" hafa lögun kveð- skapar, en vantar liti og ilm skáld- skaparins — og má reyndar segja ]>að um margt kvæða nú á tímum. En liér cru ]>ó a. m. k. ekki mál- villur og höguhósaháttur á kveð- andi, og er ]>að góðra gjalda vert. Jakob Jóh. Smári. Flökkusveinninn eftir Hektor Malot. Hannes J. Magnússon ]>ýddi. Akureyri 1942 (Þorsteinn M. Jónsson). „Flökku- sveinninn“ cr barnasaga eftir franskan rithöfund og verður að teljast góð hók i sinni röð, — nóg af „spennandi" ævintýrum og farsællegur endir. Bókin er líka laus við leiðinlegar siðferðispré- dikanir, en ]>ó hollur andi i henni. Munu hörnin áreiðanlega taka henni vel. Jakob Jóh. Smári. Skipun heilbrigðismála á íslandi eftir Vilmund Jónsson. Rvik 1912 (Gutenberg). Rit ]>etta er ®tlað læknum og jafnframt alþýðu manna. Flytur ]>að mikinn fróð- leik um heilbrigðismál á íslandi fyrr og síðar, sem landlæknirinn. Vilmundur Jónsson, hefur dregiö saman í skipulega heild. Bókin rr i átta köflum, fyrst sögulegt yfir' Iit heilbrigðismála á íslandi, Þ® um heilbrigðisstjórn og -starfS' menn, heilbrigðisstofnanir, sjúkra- hjálp, sóttvarnir, heilbrigðiseftir- lit og heilsuvernd, ráðstafanir 1 sambandi við fæðingar og dauða og heilbrigðisskýrslugerð — og lolíS um heilbrigðisástandið í landinn og framtíðarhorfur. Auk þessa fylgir allítarleg atriða- og hein>' ildaskrá og'efnisskrá. Þó að rit ]>etta sé ef til vill adl' að læknum öðrum fremur, á Þ8” einnig erindi til almennings flytur geysimikinn almennan fróð' leik um heilbrigðismál. Uppdrættn og línurit eru til skýringar lesnaal' inu. Heilbrigði landsmanna tclu' höf. í greinilegri framför og drcgul ]>að af hinni öru fólksfjölgun fyrl' síminnkandi manndauða. Þetta er þó því aðeins rétt, að fólkið sc hraustara almennt nú en áður. E” minnkandi manndauði og auk>n almenn hreysti þarf ekki hv01'* tveggja að fara saman. Höf. bendi1 þá einnig á, hve berklaveikin far sífellt í vöxt, að kynsjúkdóiu®1 verði og tíðari eftir því seni fólk' inu fjölgar í kaupstöðum og 1)0IP um, og að drykkjuskapur aukisl iskyggilega, siðan horfið var fra algerðu áfengisbanni (1921)- telur áfengisbannið liafa gert n>ik ið gagn, þótt illa væri því fraI11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.