Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 108
284
RITSJÁ
EIMREið1>
löngu cftir að Gísli biskup vaf
kominn undir græna torfu. Gefst
nú fróðleiksfúsum nútiðar-íslend-
ingum gott tækifæri til að kynnast
])ví, hvernig þekkingunni var hátt-
að um ísland lijá íslendingum
sjálfum á 17. öld, með þvi að lesa
bók ]>essa. Þeir munu hafa af ]>vi
mikla ánægju, og ef til vill nokk-
urt gagn, ef rétt er lesið. Sv. S.
Rauðar rósir.
Ljóð eftir Aðalstein Halldórsson
frá Litlu-Skógum. Reykjavik 1942.
(Steindórsprent h.f.). Málfar er
gott og all-auðugt i kvæðakveri
]>essu. Kveðandi er slétt og galla-
laus, — „meiningin“ holl og góð.
Hér vantar ekkert nema vængjaþyt
]>ess skáldskapar-anda, sem einn
getur lyft Ijóðum upp yfir flat-
neskju hversdagslcikans. Þetta eru
rímaðar hugleiðingar, vel gert
„handverk" — en heldur ekki
meira. „Rósirnar" hafa lögun kveð-
skapar, en vantar liti og ilm skáld-
skaparins — og má reyndar segja
]>að um margt kvæða nú á tímum.
En liér cru ]>ó a. m. k. ekki mál-
villur og höguhósaháttur á kveð-
andi, og er ]>að góðra gjalda vert.
Jakob Jóh. Smári.
Flökkusveinninn
eftir Hektor Malot. Hannes J.
Magnússon ]>ýddi. Akureyri 1942
(Þorsteinn M. Jónsson). „Flökku-
sveinninn“ cr barnasaga eftir
franskan rithöfund og verður að
teljast góð hók i sinni röð, —
nóg af „spennandi" ævintýrum og
farsællegur endir. Bókin er líka
laus við leiðinlegar siðferðispré-
dikanir, en ]>ó hollur andi i henni.
Munu hörnin áreiðanlega taka
henni vel. Jakob Jóh. Smári.
Skipun heilbrigðismála á íslandi
eftir Vilmund Jónsson. Rvik 1912
(Gutenberg). Rit ]>etta er ®tlað
læknum og jafnframt alþýðu
manna. Flytur ]>að mikinn fróð-
leik um heilbrigðismál á íslandi
fyrr og síðar, sem landlæknirinn.
Vilmundur Jónsson, hefur dregiö
saman í skipulega heild. Bókin rr
i átta köflum, fyrst sögulegt yfir'
Iit heilbrigðismála á íslandi, Þ®
um heilbrigðisstjórn og -starfS'
menn, heilbrigðisstofnanir, sjúkra-
hjálp, sóttvarnir, heilbrigðiseftir-
lit og heilsuvernd, ráðstafanir 1
sambandi við fæðingar og dauða
og heilbrigðisskýrslugerð — og lolíS
um heilbrigðisástandið í landinn
og framtíðarhorfur. Auk þessa
fylgir allítarleg atriða- og hein>'
ildaskrá og'efnisskrá.
Þó að rit ]>etta sé ef til vill adl'
að læknum öðrum fremur, á Þ8”
einnig erindi til almennings
flytur geysimikinn almennan fróð'
leik um heilbrigðismál. Uppdrættn
og línurit eru til skýringar lesnaal'
inu. Heilbrigði landsmanna tclu'
höf. í greinilegri framför og drcgul
]>að af hinni öru fólksfjölgun fyrl'
síminnkandi manndauða. Þetta er
þó því aðeins rétt, að fólkið sc
hraustara almennt nú en áður. E”
minnkandi manndauði og auk>n
almenn hreysti þarf ekki hv01'*
tveggja að fara saman. Höf. bendi1
þá einnig á, hve berklaveikin far
sífellt í vöxt, að kynsjúkdóiu®1
verði og tíðari eftir því seni fólk'
inu fjölgar í kaupstöðum og 1)0IP
um, og að drykkjuskapur aukisl
iskyggilega, siðan horfið var fra
algerðu áfengisbanni (1921)-
telur áfengisbannið liafa gert n>ik
ið gagn, þótt illa væri því fraI11