Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 112

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 112
288 RITSJÁ I',I M Til að skilja sögur Skjoldborgs verður að hafa nokkra innsýn i kjör dansks sveitafólks og ])ekkja ]>au ])jóðfélagslegu öfl, er þar liafa vcrið að verki. Bændastéttin í Dan- mörku var eins og í öðruin lönduni luiguð af aðli og öðrum stórbokk- uni, en braut af sér fjötrana á síð- ari liluta 18. aldar og náði miklum efnalegum framförum og margvis- legri menningu á 19. öldinni, sem meðal annars hefur sýnt sig i al- þýðuskólum, samvinnufélögum o. fl. En þeir, sem aukin réttindi öðl- ast, gleyma oft öðrum og telja rétt- indin einkaeign sína. Neðan við hina eiginlegu hændastétt stóðu hjáleiguhændur og hjú, er sættu nú litlu hetri meðferð af óðalsbænd- um en þeir sjálfir liöfðu sætt af hálfu aðalsmanna. Lagaðist ]>etta misrétti ekki, fyrr en jafnaðarstefn- an tók að festa rætur úti um sveitir landsins. Skjoldborg var málsvari þessara stétta í ræðu og riti. Ferð- aðist hann, flutti fyrirlestra og stofnaði féiög meðal þeirra. Nú hafa stéttir þessar l)ætt kjör sin, og nú eiga hjáleigubændurnir margir landskika þá, er þeir áður fengu ieigða. Saga sú, sem nú birtist i is- lenzkri ])ýðingu kom fyrst út á dönsku 1906. Sagan er af Söru, dóttur fátæks búsetumanns i Pil- viðarkoti, er ræðst sem vinnukona til stórl)óndans i Engigerði. Takast nú ástir með Söru og Andrési, einkasyni hjónanna i Engjagerði, en Adam var ekki lengi í Paradis. Elskendurnir eru reknir úr aldin- garðinum. Hin drcmbna húsfreyja, Marin, móðir Andrésar, kemst að leyndarmálinu, og þá er ekki að sökum að spyrja. Syninum, sein c, heldur laus í rásinni, er komið kynni við stórhóndadóttur l)íir nágrenninu, og síðan er honui komið i húnaðarskóla. ÞafS er þarfi að rekja söguefnið ineira’ ])ví að það er lesandanum hollas að gera sjálfum. Sagan er ckki stór í sniðm ’ ekki lýst mildum eða sérkennileí' um persónum, heldur hversdags fólki, sem iiöf. lætur koma til d> anna eins og það er klætt, en dub ar það ekki í neinar spariflíkur’ En hún lýsir allvel störfum °í’ hugsunarhætti fólksins, og írasUf1 in er einföld og látlaus og hei andi, víða mjög fjörlega sk'1 I’ótt sagan sé fyrst og fremst ásta saga, mótast hún nokltuð af s 1 arlegum viðliorfum, þar sein 1 skákar fram saklausu og hjálpa ,cttar' vana uinkomuleysinu gegn * drambi, sjálfselsku og yfirstét*’ kennd stórbændafólksins. j Sagan virðist yfirleitt vera ' þýdd og málið mjög þokkaleg* Ivtalítið, og er ]>að meira en h* •«ingal er að segja um margar 1>J° . . sýnisl nú á döguin. Þýðandinn =• seilast nokkuð til óvenjulegra °r og á stöku stöðum finnst sv Jiýðingarbragð. Ekki hef ég ^ orðtækið út um alla tranta • ’ ^ 57). Að vísu getur trantur lueð eða lióll. StáS (hls. 87) er n° , að í fleirtölu, en á ekki a® 'C'^;lS flt. fremur en t.d. fóll;. Orðið sko’ (hls. 143) er danska og astæo að taka það inn í 'islenzkunm ^ Eftir Skjoldborg birtist a , lenzku 1918 sagan Nú kgnsl ]>ýðingu eftir Björgu Þ. Blönda^ ,’olit*® l)C.',rt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.