Eimreiðin - 01.10.1945, Page 4
IV
EIMREIÐIN
BYGGINGAREFNI
fáið þéi’ eins og að undanförnu flest á einum stað hjá oss.
Þvátt fyrir ýmiskonar örðugleika höfum vér venjulega:
Sement, steypustyrktarjárn, þakpappa, saum, kalk, gólf-
dúka, filtpappa, miðstöðvar- og hreinlætistæki, gólfflísar,
veggflísar o. fl.
J. Þorláksson & Norðmann
Bankastræti 11. — Sími 1280.
H.F. HAMAR
Framkvæmdastjóri Ben. Gröndal, verkfr.
Símnefni: Hamar. Símar 1695 (2 línur).
Rennismi'Sja — KetilsmiSja — Málmsteypa — EldsmiSja —
LogsuSa — RafmagnssuSa — Loftáhöld —
MótasmiSja — Köfun.
Aðgerðir á skipum, vélum, mótorum og eimkötlum fljótt
og vel af hendi leyst af fagmönnum. — Onnumst uppsetn-
ingu á liita- og kælilögnum — ennfremur olíu- og vatns-
geymum. Miklar birgðir af járni fyrirliggjandi.