Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 20
EIMREIÐIN
íslenzkir undraheimar.
Innlend Jjósmyndatækni liefur tekið mikliun framförum á
síðustu árum. Fjölhreytui íslenzkrar náttúru er takmarkalaus.
Nýir undralieimar opnast um ljyggðir og öræfi landsins, og á
liverju nýju Sumri leita íslenzkir ljósmyndarar nýrra verkefna
— og oft með ágætum árangri.
Eimreiðin liefur oft áður flutt ljósmyndir frá náttúru íslands,
þar á meðal nokkrar í lituin. Að þessu sinni flylur liún sjö
myndir, allar teknar af kunnáttumanni, og liefur engin þeirra
áður liirzt opinberlega.
Fyrsta myndin er frá norðausturliluta tjarnarinnar í Reykja-
vík ásamt umliverfi lians, Jiluta af Vonarstræti og Tjarnargötu.
Hvíta liúsið á miðri myndinni er Báran, eitt af elztu samkomu-
liúsum liöfuðstaðarins, sem var rifið á síðastJiðnu sumri og er nú
liorfið af sjónarsviðinu.
Næsta mynd, Vatnareið, er úr Vatnsdalnum í morgunskini.
Þá er mynd af fjórum lireindýrum austur við Þingvallavatn.
Fyrir nokkrum árum flutti Mattliías læknir Einarsson hreinkálfa
austan frá Austurlandsöræfum liingað suður, og sést á mynd-
inni, livað orðið er úr þessu ungviði. Dýrin liafa dafnað vel, og
l)er myndin með sér, að þau liafa lilolið golt og farsælt uppeldi
undir liandarjaðri læknisins.
Myndin frá Hvítárvatni gefur góða liugmynd um þær furðu-
legu jöklastyttur, sem þar getur að líta. Styttan til liægri á mynd-
inni er 1. d. eins og hálslöng kerJing með strompliúfu og stærðar
nef, sem þó sést aðeins við uána atliugun.
Drangurinn í túninu hjá bænum Drangshlíð undir Eyjafjöll-
um er mjög einkennilegur. Myndin er þannig tekin, að liún
sýnir vel hversu stakur liann stendur og stórvaxinn í slétlu
túninu. Mun þarna eitthvert einkennilegasta bæjarstæði á landinu.
Hellisgerði í Hafnarfirði er að verða einhver fegursti og fjöl-
skrúðugasti lystigarður á landinu. Myndin er frá eystri hluta
hans í grend við garðstjörnina.