Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 27

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 27
eimreiðin ÍSLENZKIR UNDRAHEIMAR 251 Dúfa að (lagverði. Ljósm.: Halldór E. Arnórsson. Loks er sjöunda og síðasta myndin, að vísu ekki af íslenzku Lmdslagi, en af fögrum fulltrúa dýraríkis Islands, að gæða sér a góðmeti úr hönd umhyggjusamrar húsmóður. EimreiSinni er jafnan þökk á ljósmyndum af sérkennilegum °g eftirtektarverðum fyrirbrigðum íslenzkrar náttúru og íslenzks bjóðlífs. Enn er margt ókannað í þeim heimum, og séu mynd- lrnar skýrar og vel teknar, koma þær oft að miklu betra lialdi en langar lýsingar.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.